29.10.04

If You Wanna Be Happy

Snilldar hrekkur væri að lauma laginu 'If You Wanna Be Happy' með Jimmy Soul á 'Playlista' í brúðkaupi hjá vini sínum. Það myndi vekja miklu lukku...nema kannski hjá Brúðinni

Hérna er eitt erindi úr laginu:
'If you wanna be happy for the rest of your life
Never make a pretty woman your wife
So for my personal point of view
Get an ugly girl to marry you'

Mæli með að menn tékki á þessu lagi. Og Gummi Árna má fara að vara sig :)