24.9.05

Nýjar myndir

Var að setja inn nýjar myndir af Blikaballinu. Við hittumst nokkrir gamlir '79 Blikar í V15 til að fagna glæstum árangri Blika í sumar. Eftir það var svo farið á Blikaballið með Á móti sól sem ótrúlegt en satt var ekkert smá gaman.
Hérna er linkur á myndirnar: Blikaball
En hérna eru tvær góðar...


Bræðurnir Kiddi, Hákon og Gummi Sverris á Blikaballinu.
Stebbi, Atli og Gísli í miklu stuði á dansgólfinu.