Hérna er smá samantekt yfir bestu plötur ársins 2016. Nokkuð erfitt að velja bestu plötuna því þrjár efstu voru allar með mikið af "gömlum" lögum inná.
Bestu íslensku plötur ársins 2016
1. Kaleo - A/B
2. Júníus Meyvant - Floating Harmonies
3. Emmsjé Gauti - Vagg & Velta
4. Mugison - Enjoy!
5. Emmsjé Gauti - Sautjándi nóvember
6. Aron Can - Þekkir stráginn
7. GKR - GKR EP
8. Sturla Atlas - Season2 (Mixtape)
9. Skálmöld - Vögguvísur Yggdrasils
10. Pascal Pinon
Retro Stefson hætti í lok árs sem er mikill missir og gáfu út stutta EP plötu sem ég áttaði mig ekki á fyrr en á nýju ári.
Bestu erlendu plötur ársins 2016
1. The Last Shadow Puppets - Everything You've Come to Expect
2. Sia - This Is Acting
3. Santigold - 99 Cents
4. Kanye West - The Life of Pablo
5. Michael Kiwanuka - Love & Hate
6. Wolf Parade - EP 4
7. Conor Oberst - Ruminations
8. Kings of Leon - Walls
9. Tom Odell - Wrong Crowd
10. Weezer - Weezer (White Album)