4.1.18

Plötur ársins 2017

Frábært tónlistarár 2017 lokið og hérna koma mínar topp plötur ársins. Frábært íslenskt tónlistarár og ekki var það erlenda verra.


1. Úlfur Úlfur - Hefnið okkar
2. JóiPé, Króli - GerviGlingur
3. Mammút - Kinder Versions
4. Ásgeir - Afterglow
5. Sturla Atlas - 101 Nights
6. Moses Hightower - Fjallaloft
7. HAM - Söngvar um helvíti mannanna
8. Kiriyama Family - Waiting for...
9. Aron Can - Ínótt
10. Biggi Hilmars - Dark Horse

Aðrar góðar:
Auður - Alone, Herra Hnetusmjör - KBE kynnir: KÓPBOI, Asa - Paradise of Love, Sóley - Endless Summer, Nýdönsk - Á plánetunni Jörð


1. The National - Sleep Well Beast
2. Arcade Fire - Everything Now
3. The War On Drugs - A Deeper Understanding
4. Wolf Parade - Cry Cry Cry
5. Lorde - Melodrama
6. Dan Auerbach - Waiting On a Song
7. Stormzy - Gang Sign & Prayer
8. Cold War Kids - La Divine
9. Royal Blood - How Did We Get So Dark?
10. The xx - I See You

Aðrar góðar:
K.Flay - Every Where Is Some Where, Ed Sheeran - ÷, Kasabian - For Crying Out Loud, Spoon - Hot Thoughts, Milky Change - Blossom

3.1.18

Árslistinn 2017

Nú eru komin 10 ár síðan ég tók saman fyrsta tónlistar árslistann minn. Finnst þetta vera skemmtileg hefð sem vonandi einhverjir aðrir en ég hafa gaman af.
Búinn að hlusta mikið á tónlist á árinu, fyrst þegar ég var að teikna Dalaþingið og svo seinna þegar ég var að vinna í húsinu, Rás 2 og Xið voru í aðalhlutverki og svo datt Bylgjan inn stundum. Auðvitað hlusta ég einnig mikið í vinnunni.

Hef fylgt þeirri reglu að lagið hafi komið út á árinu og aðeins eitt lag með hverjum höfundi fer á listann, þó svo að mörg lög með sama höfundi hafa verið vinsæl hjá mér. Stundum smá svindl ef plata hefur komið út árinu áður en lagið verður "smáskífa" þá dettur það stundum á listann.


Öll umræðan um að netið myndi drepa tónlist er ekki alveg að ganga eftir því ég hef aldrei haft svona mörg lög á lista. Oft hef ég stoppað í einhverri klassískri tölu en leyfði bara öllu dótinu að fyljga með núna.73 íslenskir flytjendur og 76 erlendir, hef oft verið í stökustu vandræðum að berja saman 25 lista yfir íslensk lög.

Spotify playlisti er þarna fyrir neðan sem hægt er að fylgja.

Bestu íslensku lög ársins 2017




1. Joey Christ - Joey Cypher (feat. Herra Hnetusmjór, Birnir & Aron Can)
2. JóiPé x KRÓLI - B.O.B.A
3. Úlfur Úlfur - Engar hendur
4. Mammút - The Moon Will Never Turn On Me
5. Aron Can - Ínótt
6. Birnir - Já ég veit (feat. Herra Hnetusmjör)
7. Ásgeir Trausti - I Know You Know
8. Sóley - Never Cry Moon
9. Chase, JóiPé - Ég vil það
10. HAM - Þú lýgur
11. Sin Fang, Sóley & Örvar Smárason - Random Haiku Generator
12. Sturla Atlas - One Life
13. Kiriyama Family - About You
14. ASA - Always
15. Cell7 - City Lights
16. Moses Hightower - 02 - Fjallaloft
17. Bjartmar Guðlaugsson - Þegar þú sefur
18. Daði Freyr Pétursson - Hvað með það
19. Auður - I'd Love
20. Friðrik Dór - Hringd'í mig
21. Herra hnetusmjör - Spurðu um mig
22. Icy G - (Hugo ft. $LEAZY)
23. Trausti~ - Elska það
24. Nýdönsk - Á plánetunni Jörð
25. Júníus Meyvant - Mr. Minister Great
26. Hildur - Would You Change
27. Biggi Hilmars - Dark Horse
28. Vök - BTO
29. Védís Hervör - Blow my mind
30. Steinar - Simple Life
31. Sigurður Guðmundsson og Memfismafían - Orðin mín
32. Svala - Paper
33. Snorri Helgason - Eyvi
34. Teitur Magnússon - Hringaná
35. Shakes - Tonight
36. Axel Flóvent - City Dream
37. GKR - UPP
38. Ólafur Arnalds - Take My Leave Of You ft. Arnór Dan
39. Dísa - Reflections
40. HATARI — X
41. Hjálmar - Græðgin
42. Soffía Björk - Grateful
43. JFDR - Airborne
44. AFK - Black
45. Birgir - Can You Feel It
46. Amabadama - Gangá eftir þér
47. Baggalútur - Grenja (ásamt Sölku Sól)
48. Karl Orgeltríó og Raggi Bjarna ásamt Sölku Sól - I've Seen It All
49. FM Belfast - All My Power
50. DIMMA - Villimey
51. LEGEND - Captive
52. Kíruma  How Did We Get Here
53. Sólstafir - Ísafold
54. 200.000 naglbítar - Allt í heimi hér
55. Bubbi Morthens - Sól Bros þín
56. Jón Jónsson - Þegar ég sá þig fyrst
57. Young Karin - Peakin' ft. Logi Pedro
58. Emmsjé Gauti - Hógvær
59. Landaboi$ - Matrix
60. Högni - Moon Pitcher
61. Sycamore Tree - Bright New Day
62. Jón Ólafsson - Ég græt það
63. Páll Óskar - Ég elska þig til baka
64. GANGLY - Whole Again
65. Starbright  - Starbright
66. One Week Wonder - Angel Eyes
67. Birth Ctrl - Forgery
68. Ragnar - Aldrei Nóg
69. Rythmatik - Good Health (Demo)
70. Una Stef - Like Home
71. Reykjavíkurdætur - Kalla Mig Hvað prodBNGRBOY
72. XXX Rottweiler Hundar - KIM JONG-UN
73. Alexander Jarl - Hvort Annað




 Bestu erlendu lög ársins 2017




1. The National - Guilty Party
2. Wolf Parade - You're Dreaming
3. Arcade Fire - Everything Now
4. The War On Drugs - Holding On
5. CocoRosie - Smoke 'em Out (feat. ANOHNI)
6. Milky Chance - Ego
7. Stormzy - Big For Your Boots.m4a
8. Future - Mask Off
9. Dan Auerbach - Shine On Me
10. Lord Huron - The Night We Met
11. Young Fathers - Only God Knows (feat. Leith Congregational Choir)
12. Lorde - Green Light
13. Lana Del Rey - Lust For Life
14. Blossoms - Charlemagne
15. Migos - Bad and Boujee (feat. Lil Uzi Vert)
16. K.Flay - Blood In The Cut
17. The Killers - The Man
18. Soft Hair - Lying Has To Stop
19. Harry Styles - Two Ghosts
20. Rag'n'Bone Man - As You Ar
21. Portugal. The Man - Feel It Still
22. Sam Smith - Too Good At Goodbyes
23. Calvin Harris feat. Pharrell Williams, Katy Perry & Big Sean - Feels
24. Luis Fonsi & Daddy Yankee ft. Justin Bieber - Despacito (Remix)
25. Conor Oberst - Till St. Dymphna Kicks Us Out
26. Baron Bane - How Does It Feel To Let Go
27. Circa Waves - Wake Up
28. Queens Of The Stone Age - The Way You Used to Do
29. Rihanna - Love On The Brain
30. Ed Sheeran - Shape Of You
31. The Chainsmokers & Coldplay - Something Just Like This
32. Cold War Kids - Love Is Mystical
33. Kasabian - You're In Love With A Psycho
34. Spoon - Hot Thoughts
35. The xx - A Violent Noise
36. Zayn and Taylor Swift - I Don't Wanna Live Forever
37. Ryan Gosling, Emma Stone - City Of Stars
38. Imagine Dragons - Thunder
39. Miley Cyrus - Malibu
40. Sigrid - Don't Kill My Vibe
41. Nothing But Thieves - Sorry
42. Wolf Alice - Beautifully Unconventional
43. Radiohead - I Promise
44. First Aid Kit - You are the Problem Here
45. Grizzly Bear - Mourning Sound
46. Alice Merton - No Roots
47. Future Islands - Ran
48. JD McPherson - Lucky Penny
49. Iron & Wine - Call It Dreaming
50. Salvador Sobral (Portugal) - Amar Pelos Dois
51. Beck - Dear Life
52. Weezer - Feels Like Summer
53. Foo Fighters - The Sky Is A Neighborhood
54. Frank Ocean - Chanel
55. Kendrick Lamar - Humble.
56. Blanche (Belgium) - City Lights
57. Fleet Foxes - Fool's Errand
58. Greta Van Fleet - Highway Tune
59. The Amazons - Black Magic
60. George Ezra - Don't Matter Now
61. Father John Misty - Ballad of the Dying Man
62. The Shins - Half a Million
63. Gorillaz - We Got the Power (feat. Jehnny Beth)
64. Bonobo - No Reason
65. P!nk - What About Us
66. Francesco Gabbani (Italy) - Occidentali's Karma
67. Robin Bengtsson (Sweden) - I Can't Go On
68. JOWST (Norway) - Grab the Moment
69. ZAYN - Dusk Till Dawn (feat. Sia)
70. Jamiroquai - Superfresh (Official Video)
71. Maroon 5 - Cold (Audio) ft. Future
72. Justin Bieber & BloodPop® - Friends
73. Camila Cabello - Havana (feat. Young Thug)
74. Dua Lipa - New Rules
75. The Script - Rain
76. Charlie Puth - How Long