2011 var ágætt tónlistarár, mjög gott á Íslandi en ekki eins mikið af góðum erlendum plötum. Sá tími sem ég eyði í að kynna mér nýja erlenda tónlist hefur farið minnkandi á árinu og því kannski ekki eins mikið að nýju "fersku" efni. Á eftir að kynna mér nokkrar plötur sem voru á hinum ýmsu árslistum og stefni að því á næstunni.
Fannst 4 íslenskar plötur standa uppúr á árinu og eru það, Mugison, Of Monsters and Men, Sóley og Ham, allt frábærar plötur. En hérna er listinn.
Erlendu plötur ársins 2011
1. Bon Iver - Bon Iver
2. Bright Eyes - The People's Key
3. Florence + The Machine
4. Noah and the Whale
5. Adele
6. The Strokes
7. Handsome Furs
8. The Decemberists
9. The Vaccines
10. Cold War Kids
Aðrar áhugaverðar plötur: Lykke Li, Arctic Monkeys, Feist, Okkervil River
Íslensku plötur ársins 2011
1. Mugison - Haglél
2. Of Monsters and Men - My Head Is an Animal
3. Sóley - We Sink
4. Ham - Svik, harmur og dauði
5. Sin Fang - Summer Echoes
6. Hjálmar - Órar
7. Lay Low - Brostinn strengur
8. Dikta - Trust Me
9. FM Belfasat - don't Want To Sleep
10. Eldar - Fjarlæg nálægð
Aðrar áhugaverðar plötur: GusGus, Reykjavík!, Úlfur Úlfur, Ourlives og Jón Jónsson