Eins og með lögin hefur verið hefð að koma með bestu plötur ársins. Hérna eru þær plötur sem mér fannst bestar 2010.
10 bestu íslensku plötur ársins 2010:
1. Agent Fresco - A Long Time Listening
2. Prófessorinn og Memfismafían - Diskóeyjan
3. Jónsi - Go
4. Seabear - We Built a Fire
5. Retro Stefson - Kimbabwe
6. BlazRoca - KópaCabana
7. Hjálmar - Keflavík Kingston
8. Ensími - Gæludýr
9. Jónas Sigurðsson - Allt er eitthvað
10. Ólöf Arnalds - Innundir skinni
Nokkrar plötur sem eru sæmilegar en komstu ekki á topp 10.
Cliff Clavin - The Thief's Manual, Who Knew - Bits and Pieces of a Major Spectacle og Prinspóló - Jukk
Agent Fresco með lang bestu plötuna en auðvitað er Diskóeyjan alveg mögnuð líka. Kári geri lítið annað þessa dagana en að syngja einhvern snilldar textann uppúr Diskóeyjunni.
10 bestu erlendu plötur ársins 2010:
1. The National - High Violet
2. Arcade Fire - The Suburbs
3. Wolf Parade - Expo 86
4. The Dead Weather - Sea of Cowards
5. Vampire Weekend - Contra
6. Kings of Leon - Come Around Sundown
7. Frightened Rabbit - The Winter of Mixed Drinks
8. Spoon - Transference
9. Beach House - Teen Dream
10. Gorillaz - Plastic Beach
Nokkrar góðar sem ekki komust á topp 10.
Hot Chip - One Life Stand, Brandon Flowers - Flamingo, The New Pornographers - Together
Mín uppáhalds hljómsveit The National með bestu plötu ársins. Hlustaði á hana mikið í Grænlandi og svo jafnt yfir allt árið. Mögnuð plata frá frábæru bandi. Annars voru þrjár efstu lang bestu plötur ársins.
3.1.11
Tónlistinn 2010
Það hefur verið hefð hjá mér að koma með lista með bestu lögum ársins og í ár (2010) verður ekki gerð undantekning á þeirri reglu.
Aðeins eitt lag af hverri plötu kemst á listann svo þetta verði aðeins fjölbreytilegra. Hérna eru bestu lög ársins að mínu mati.
Bestu íslensku lög ársins 2010:
1. Agent Fresco - Pianissimo
2. Bróðir Svartúlfs - Rólan sveiflast enn
3. Jónsi - Go Do
4. Páll Óskar og Memfismafían - Það geta ekki allir verið gordjöss
5. BlazRoca - Allir eru að fá sér (ft. xxxRottweiler og Raggi Bjarna)
6. Reykjavik! - Cats
7. Retro Stefson - Karamba
8. FM Belfast - Vertigo
9. Seabear - Fire Dies Down
10. Nóra - Bólaheiðfall
11. Sigurður Guðmundsson og Memfismafían - Þitt auga
12. Prinspóló - Skærlitað gúmmilaði
13. Ólöf Arnalds - Crazy Car
14. Ummi - Svefnleysi
15. Jónas Sigurðsson - Allt er eitthvað
16. Ensími - Aldanna ró
17. Who Knew - Made Belief
18. Moses Hightower - Bílalest út úr bænum
19. Hjálmar - Blómin í brekkunni
20. Eberg og Pétur Ben - Come On Come Over
21. Benny Crespo's Gang - Night Time
22. Ólafur Arnalds & Haukur Heiðar - A Hundred Reasons
23. Rökkurró - Augun opnast
24. Hudson Wayne - Cave In
25. Cliff Clavin - As It Seems
Bestu erlendu lög ársins 2010:
1. The National - Anyone's Ghost
2. Wolf Parade - What Did My Lover Say (It Always Had to Go This Way)
3. Gorillaz - On Melancholy Hill
4. Hot Chip - I Feel Better
5. Arcade Fire - We Used to Wait
6. Kings of Leon - Pyro
7. Belle & Sebastian - I Want the World to Stop
8. Vampire Weekend - White Sky
9. Beach House - Take Care
10. Brandon Flowers - Playing with Fire
11. Interpol - Lights
12. Muse - Neutron Star Collision (Love is Forever).MP3
13. The Dead Weather - Old Mary
14. Frightened Rabbit - Living in Colour
15. Bright Eyes - Coyote Song
16. Spoon - Goodnight Laura
17. Two Door Cinema Club - Something Good Can Work
18. The New Pornographers - Crash Years
19. Eminem - Cold Wind Blows
20. MGMT - Congratulation
21. Alicia Keys - Empire State Of Mind (Part II) Broken Down
22. Yeasayer - Ambling Alp
23. Ou Est Le Swimming Pool - Dance The Way I Feel
24. Band of Horses - Dilly
25. Bombay Bicycle Club - Dust On the Ground
Aðeins eitt lag af hverri plötu kemst á listann svo þetta verði aðeins fjölbreytilegra. Hérna eru bestu lög ársins að mínu mati.
Bestu íslensku lög ársins 2010:
1. Agent Fresco - Pianissimo
2. Bróðir Svartúlfs - Rólan sveiflast enn
3. Jónsi - Go Do
4. Páll Óskar og Memfismafían - Það geta ekki allir verið gordjöss
5. BlazRoca - Allir eru að fá sér (ft. xxxRottweiler og Raggi Bjarna)
6. Reykjavik! - Cats
7. Retro Stefson - Karamba
8. FM Belfast - Vertigo
9. Seabear - Fire Dies Down
10. Nóra - Bólaheiðfall
11. Sigurður Guðmundsson og Memfismafían - Þitt auga
12. Prinspóló - Skærlitað gúmmilaði
13. Ólöf Arnalds - Crazy Car
14. Ummi - Svefnleysi
15. Jónas Sigurðsson - Allt er eitthvað
16. Ensími - Aldanna ró
17. Who Knew - Made Belief
18. Moses Hightower - Bílalest út úr bænum
19. Hjálmar - Blómin í brekkunni
20. Eberg og Pétur Ben - Come On Come Over
21. Benny Crespo's Gang - Night Time
22. Ólafur Arnalds & Haukur Heiðar - A Hundred Reasons
23. Rökkurró - Augun opnast
24. Hudson Wayne - Cave In
25. Cliff Clavin - As It Seems
Bestu erlendu lög ársins 2010:
1. The National - Anyone's Ghost
2. Wolf Parade - What Did My Lover Say (It Always Had to Go This Way)
3. Gorillaz - On Melancholy Hill
4. Hot Chip - I Feel Better
5. Arcade Fire - We Used to Wait
6. Kings of Leon - Pyro
7. Belle & Sebastian - I Want the World to Stop
8. Vampire Weekend - White Sky
9. Beach House - Take Care
10. Brandon Flowers - Playing with Fire
11. Interpol - Lights
12. Muse - Neutron Star Collision (Love is Forever).MP3
13. The Dead Weather - Old Mary
14. Frightened Rabbit - Living in Colour
15. Bright Eyes - Coyote Song
16. Spoon - Goodnight Laura
17. Two Door Cinema Club - Something Good Can Work
18. The New Pornographers - Crash Years
19. Eminem - Cold Wind Blows
20. MGMT - Congratulation
21. Alicia Keys - Empire State Of Mind (Part II) Broken Down
22. Yeasayer - Ambling Alp
23. Ou Est Le Swimming Pool - Dance The Way I Feel
24. Band of Horses - Dilly
25. Bombay Bicycle Club - Dust On the Ground
Merki:
Tónlist
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)