3.1.11

Tónlistinn 2010

Það hefur verið hefð hjá mér að koma með lista með bestu lögum ársins og í ár (2010) verður ekki gerð undantekning á þeirri reglu.

Aðeins eitt lag af hverri plötu kemst á listann svo þetta verði aðeins fjölbreytilegra. Hérna eru bestu lög ársins að mínu mati.

Bestu íslensku lög ársins 2010:
1. Agent Fresco - Pianissimo
2. Bróðir Svartúlfs - Rólan sveiflast enn
3. Jónsi - Go Do
4. Páll Óskar og Memfismafían - Það geta ekki allir verið gordjöss
5. BlazRoca - Allir eru að fá sér (ft. xxxRottweiler og Raggi Bjarna)
6. Reykjavik! - Cats
7. Retro Stefson - Karamba
8. FM Belfast - Vertigo
9. Seabear - Fire Dies Down
10. Nóra - Bólaheiðfall
11. Sigurður Guðmundsson og Memfismafían - Þitt auga
12. Prinspóló - Skærlitað gúmmilaði
13. Ólöf Arnalds - Crazy Car
14. Ummi - Svefnleysi
15. Jónas Sigurðsson - Allt er eitthvað
16. Ensími - Aldanna ró
17. Who Knew - Made Belief
18. Moses Hightower - Bílalest út úr bænum
19. Hjálmar - Blómin í brekkunni
20. Eberg og Pétur Ben - Come On Come Over
21. Benny Crespo's Gang - Night Time
22. Ólafur Arnalds & Haukur Heiðar - A Hundred Reasons
23. Rökkurró - Augun opnast
24. Hudson Wayne - Cave In
25. Cliff Clavin - As It Seems

Bestu erlendu lög ársins 2010:
1. The National - Anyone's Ghost
2. Wolf Parade - What Did My Lover Say (It Always Had to Go This Way)
3. Gorillaz - On Melancholy Hill
4. Hot Chip - I Feel Better
5. Arcade Fire - We Used to Wait
6. Kings of Leon - Pyro
7. Belle & Sebastian - I Want the World to Stop
8. Vampire Weekend - White Sky
9. Beach House - Take Care
10. Brandon Flowers - Playing with Fire
11. Interpol - Lights
12. Muse - Neutron Star Collision (Love is Forever).MP3
13. The Dead Weather - Old Mary
14. Frightened Rabbit - Living in Colour
15. Bright Eyes - Coyote Song
16. Spoon - Goodnight Laura
17. Two Door Cinema Club - Something Good Can Work
18. The New Pornographers - Crash Years
19. Eminem - Cold Wind Blows
20. MGMT - Congratulation
21. Alicia Keys - Empire State Of Mind (Part II) Broken Down
22. Yeasayer - Ambling Alp
23. Ou Est Le Swimming Pool - Dance The Way I Feel
24. Band of Horses - Dilly
25. Bombay Bicycle Club - Dust On the Ground

Engin ummæli: