Þá eru það plötur ársins 2015. Hef oft verið duglegri að finna eitthvað nýtt til að hlusta á en þetta er það helsta á árinu. John Grant fær að vera á Íslands megin vegna tengingar við Ísland. Íslenski plöturnar fá að vera með EP plötur, þó það séu fá lög.
Bestu íslensku plötur ársins 2015
1. Júníus Meyvant - EP
2. Úlfur Úlfur - Tvær plánetur
3. Agent Fresco - Destrier
4. Of Monsters and Men - Beneath the Skin
5. Sóley - Ask the Deep
6. Axel Flóvent - Forest Fires EP
7. John Grant - Grey Tickles, Black Pressure
8. Dikta - Easy Street
9. Máni Orrason - Repeating Patterns
10. Teitur Magnússon - 27
Var duglegri að hlusta á einstaka lag en ekki heila diska. Nokkrir áhugaverðir diskar sem ég hlustaði kannski ekki mikið á: Sturla Atlas - Love Hurts, Herra Hnetusmjör - Flottur strákur, Björk - Vulnicura, Dimma - Vélráð, Ensími - Herðubreið, Svavar Knútur - Bort og Vök - Circles
Bestu erlendu plötur ársins 2015
1. Modest Mouse - Strangers to Ourselves
2. Belle and Sebastian - Girls in Peacetime Want to Dance
3. Sufjan Stevens - Carrie & Lowell
4. Tame Impala - Currents
5. The Dead Weather - Dodge and Burn
6. The Vaccines - English Graffiti
7. Mumford & Sons - Wilder Mind
8. Death Cab For Cutie - Kintsugi
9. James Bay - Chaos and the Calm
10. Florence + The Machine - How Big, How Blue, How Beautiful
Annað gott stöff: Kendrick Lamar - To Pimp A Butterfly, The Decemberists - What a Terrible World, What a Beautiful World, Foals - What Went Down, Asaf Avidan - Gold Shadow og svo í lok árs Adele - 25
Engin ummæli:
Skrifa ummæli