Var að spila með TLC í innanhúsmóti á laugardag. Við lentum í 3 sæti. Töpuðum á móti Puma í undanúrslitum 4-3 eftir framlengingu. Ógeðsleg heppni hjá þeim. Unnum svo Fame í leik um 3 sæti. Rúlluðum yfir þá.
Annars var farið og drukkinn smá bjór á laugardag. Ægir fær titilinn drukknasti maður helgarinnar.
Verð líka að minna á það að LIVERPOOL vann man utd. 3-1 um helgina og að Arsenal hafi tapað 2-4 fyrir Charlton á heimavelli, bara svona að nefna þetta.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli