1.4.03

Black Hawk Down

Eyddi laugardagskvöldinu i rólegheitum. Var að horfa á Black Hawk Down, sem er bara helvíti fín. Svolítið skemmtilegt að sjá hana akkúrat þegar stríðið í Írak er í fullum gangi. Var svo að lesa á mbl að írakar hafi verið að dreifa eintökum af myndinni sem einskonar kennslumynd um hvernig eigi að hamra á USA.
Annars fín ræma. Gefur góða mynd af stríði, held ég allavegana.

Engin ummæli: