5.3.04

Down with Love...

...með Renée Zellweger og Ewan McGregor. Ég bjóst nú við einhverri hörmung en sem betur fer þá var þetta bara ágætis mynd. Oftast er það þannig með Trailer-a að einhver ömurleg mynd er gerð áhugaverð en í þetta skipti er það öfugt! Fannst þessi trailer frekar lélegur og bjóst þess vegna við sleppri mynd en eins og ég sagði áðan var þetta skít sæmileg mynd. Söguþráður góður og góðir og skemmtilegir leikarar. Sem sagt ef þú ert rómantískum gamanmynda hugleiðingum þá er þessi mynd betri en margar aðrar, án þess að nefna einhver dæmi!

...þrátt fyrir ágæta mynd er þetta nú ekkert meistaraverk og er því alveg í miðjunni á örlishunum og fær því Down with Love **örlish!

Engin ummæli: