23.10.08

Note to Myself

Ekki reyna að beygja þegar þú ert að hjóla niður bratta brekku í snjó og slabbi, það er vont að detta á hjólinu.

Eins gott og gaman það yfirleitt er að hjóla í og úr vinnunni þá flokkast þessi morgun ásamt mánudeginum með þeim leiðinlegri. Slydda og snjór er ekki vinur hjólreiðamannsins.

Engin ummæli: