Svona fyrst maður er alveg hættur að blogga um daginn og veginn verður maður að hafa eitthvað til að blogga um, og hvað er betra en tónlist?
Hérna eru plötur ársins að mínu mati.
Erlendar plötur ársins 2008:
1. Kings of Leon - Only By the Night
2. Frightened Rabbit - The Midnight Organ Fight
3. MGMT - Oracular Spectacular
4. Bon Iver - For Emma, Forever Ago
5. The Last Shadow Puppets - The Age Of The Understatement
Aðrar plötur sem voru mjög góðar, í engri sérstakri röð:
Conor Oberst - Conor Oberst
Okkervil River - The Stand Ins
Coldplay - Viva la Vida or Death and All His Friends
Duffy - Rockferry
Vampire Weekend - Vampire Weekend
Lykke Li - Youth Novels
The Ting Tings - We Started Nothing
Íslenskar plötur ársins 2008:
1. FM Belfast - How To Make Friends
2. Emiliana Torrini - Me and Armini
3. Lay Low - Farewell Good Night's Sleep
4. Retro Stefson - Montana
5. Sigur Rós - Með suð í eyrum við spilum endalaust
Aðrar plötur sem voru mjög góðar, í engri sérstakri röð:
Dísa - Dísa
Mammút - Karkari
Motion Boys - Hang On
Múgsefjun - Skiptar skoðanir
Jeff Who? - Jeff Who?
Sprengjuhöllin - Bestu kveðjur
Engin ummæli:
Skrifa ummæli