Núna er ég svo búinn að setja svona "forrit" inná Facebook síðuna mína sem sýnir hvaða myndir ég er búinn að horfa á, voða sniðugt allt saman.

Um helgina sá ég bæði The Curious Case of Benjamin Button og The Wrestler, báðar mjög góðar en mér fannst The Wrestler ívið betri og frábærlega leikin bæði af Mickey Rourke og Marisa Tomei. Algjör skandall að Rourke hafi ekki fengið Óskarinn fyrir bestan leik í aðalhlutverki. En hérna eru þær myndir sem ég hef séð nýlega.
The Curious Case of Benjamin Button (2008) 8
The Wrestler (2008) 9
Seven Pounds (2008) 8
Slumdog Millionaire (2008) 9
Zack and Miri Make a Porno (2008) 8
Deception (2008/I) 7
Kung Fu Panda (2008) 7
The Air I Breathe (2007) 7
Babylon A.D. (2008) 5
Taken (2008/I) 8
Madagascar: Escape 2 Africa (2008) 7
Engin ummæli:
Skrifa ummæli