Á Facebook hefur verið að ganga listi þar sem fólk velur topp 5 plötur. Ég fór í smá rannsóknarvinnu og komast að þessari niðurstöðu. Vona svo sannarlega að ég sé ekki að gleyma einhverju stórvirki, kannski ekki 100% rétt en þessar plötur eiga allar fyllilega skilið að vera inná topp 5 listanum mínum. Í röð eftir ártali:
Pixies - (1989) Doolittle

Snoop Dogg - (1993) Doggystyle

The Prodigy - (1995) Music for the Jilted Generation

Weezer - (1996) Pinkerton

Bright Eyes - (2005) I'm Wide Awake, It's Morning

Engin ummæli:
Skrifa ummæli