31.1.14

Janúar

Ekki var hlaupið mikið í janúar. Ætlaði að byrja að keyra upp magnið og gæðin en lítið varð um það. Bæði var mjög mikið að gera í vinnunni og svo bættist við að yngsti strákurinn minn veiktist og fór á spítala og því fór sem fór.
Janúar samantekt

Vika: Fjöldi æfinga km
1.1-5.1  4 44
6.1-12.1  0 0
13.1-19.1  3 25
20.1-26.1  3 35
27.1-31.1 1 8
Alls: 11 113 km
 Fór enga langa æfingu, eina sprett æfingu og eina brekku æfingu. Meira var það ekki.

3.1.14

Bestu plötur ársins 2013

 Bestu plötur ársins að mínu mati. Var virklega erfitt að finna bestu íslensku plötuna, efstu 5 allt frekar jafnar plötur og vantar einhvern svona ultra hittara.

Bestu íslensku plötur ársins 2013

1. Mammút - Komdu til mín svarta systir
2. 1860 - Artificial Daylight
3. Sigur Rós - Kveikur
4. Lay Low - Talking About The Weather
5. Kaleo - Kaleo
6. Tilbury - Northern Comfort
7. Drangar - Drangar
8. Sin Fang - Flowers
9. Leaves - See You in the Afterglow
10. Emilíana Torrini - Tookah

Fullt af góðri erlendri tónlist á árinu en Arctic Monkeys með sterkustu plötuna. The National, Tom Odell, Arcade Fire og Vampire Weekend með virkilega góðar plötur.

Bestu erlendu plötur ársins 2013

1. Arctic Monkeys - AM
2. The National - Trouble Will Find Me
3. Tom Odell - Long Way Down
4. Arcade Fire - Reflektor
5. Vampire Weekend - Modern Vampires of the City
6. Lorde - Pure Heroine
7. Cold War Kids - Dear Miss Lonelyhearts
8. Bastille - Bad Blood
9. Eminem - The Marshall Mathers LP2
10. Kings of Leon - Mechanical Bull

Þessar væru á topp 10 ef þær hefðu komið út á árinu, hlustaði mikið á þær.
Ben Howard - Every Kingdom (2011)
Passenger - All The Little Lights (2012)

2.1.14

Bestu lög ársins 2013

Eins og undanfarin ár þá settist ég niður rétt fyrir jól og bjó til lista yfir bestu lög ársins, bæði íslensk og erlend. Hef haft vanann á því að taka einungis eitt lag með hverjum listamann þó svo að það séu nokkur lög sem kæmust annars á listann, gert til að hafa þetta aðeins fjölbreyttara.
Finnst gaman að eiga þessa lista þegar líður á og einnig sem playlista í tölvunni sem gott yfirlit yfir árið.

Bestu íslensku lög árins 2013
1. 1860 - Íðilfagur
2. Ólöf Arnalds - Return Again
3. Ólafur Arnalds - Old Skin
4. Kaleo - Vor í Vaglaskógi
5. Lay Low - I Would If I Could
6. Sigur Rós - Ísjaki
7. Mammút - Blóðberg
8. Sin Fang - What's Wrong with Your Eyes
9. Drangar - Finndu mig
10. Tilbury - Northern Comfort
11. Hjálmar - Skýjaborgin
12. Of Monsters And Men - Silhouettes
13. Múm - The Colorful Stabwound
14. Bloodgroup - Fall
15. Halleluwah feat. Raketa - Blue Velvet
16. Botnleðja - Panikkast
17. Ásgeir Trausti - Frost (Hljómskálinn)
18. Emilíana Torrini - Speed of Dark
19. Prins Póló - Bragðarefir
20. Hymnalaya - Mind Blown
21. Leaves - Ocean
22. FM Belfast - We Run Faster Than You
23. Steindi JR og Laddi - Sigta Salta
24. Friðrik Dór - Glaðasti hundur í heimi
25. Ojba Rasta - Einhvern veginn svona



Önnur ágæt lög:
Vök - Ég bíð þín, Egill Ólafsson og Moses Hightower - Ekkert þras, Snorri Helgason - Summer Is Almost Gone, Hjaltalín - Engill Alheimsins, Dikta - Talking og svo vinsæl lög eins og Eyþór Ingi - Ég á Líf, Baggalútur - Mamma þarf að djamma (ásamt Jóhönnu Guðrúnu) og Bógó & Lóló - Betri en þú.

Best erlendu lög ársins 2013
1. Arctic Monkeys - Do I Wanna Know
2. Ben Howard - Keep Your Head Up*
3. The National - I Need My Girl
4. Arcade Fire - Afterlife
5. Daft Punk - Get Lucky
6. Passenger - Let Her Go*
7. Lorde - Team
8. Cold War Kids - Jailbirds
9. Bastille - Pompeii
10. Frank Ocean - Lost*
11. Eminem - The Monster (feat. Rihanna)
12. Jay-Z - Holy Grail
13. Macklemore and Ryan Lewis - Can't Hold Us*
14. Vampire Weekend - Ya Hey
15. Atlas Genius - Trojans
16. Phosphorescent - Song for Zula
17. Miley Cyrus - We Can't Stop
18. Elliphant - Down On Life
19. Kings of Leon - Wait for Me
20. The Strokes - One Way Trigger
21. Queens of the Stone Age - My God Is the Sun.
22. Crystal Fighters - You & I
23. Foals - My Number
24. One Repulic - Counting Stars
25. A$AP Rocky - 1 Train
* ekki frá 2013