Eins og undanfarin ár þá settist ég niður rétt fyrir jól og bjó til lista yfir bestu lög ársins, bæði íslensk og erlend. Hef haft vanann á því að taka einungis eitt lag með hverjum listamann þó svo að það séu nokkur lög sem kæmust annars á listann, gert til að hafa þetta aðeins fjölbreyttara.
Finnst gaman að eiga þessa lista þegar líður á og einnig sem playlista í tölvunni sem gott yfirlit yfir árið.
Bestu íslensku lög árins 2013
1. 1860 - Íðilfagur
2. Ólöf Arnalds - Return Again
3. Ólafur Arnalds - Old Skin
4. Kaleo - Vor í Vaglaskógi
5. Lay Low - I Would If I Could
6. Sigur Rós - Ísjaki
7. Mammút - Blóðberg
8. Sin Fang - What's Wrong with Your Eyes
9. Drangar - Finndu mig
10. Tilbury - Northern Comfort
11. Hjálmar - Skýjaborgin
12. Of Monsters And Men - Silhouettes
13. Múm - The Colorful Stabwound
14. Bloodgroup - Fall
15. Halleluwah feat. Raketa - Blue Velvet
16. Botnleðja - Panikkast
17. Ásgeir Trausti - Frost (Hljómskálinn)
18. Emilíana Torrini - Speed of Dark
19. Prins Póló - Bragðarefir
20. Hymnalaya - Mind Blown
21. Leaves - Ocean
22. FM Belfast - We Run Faster Than You
23. Steindi JR og Laddi - Sigta Salta
24. Friðrik Dór - Glaðasti hundur í heimi
25. Ojba Rasta - Einhvern veginn svona
Önnur ágæt lög:
Vök - Ég bíð þín, Egill Ólafsson og Moses Hightower - Ekkert þras, Snorri Helgason - Summer Is Almost Gone, Hjaltalín - Engill Alheimsins, Dikta - Talking og svo vinsæl lög eins og Eyþór Ingi - Ég á Líf, Baggalútur - Mamma þarf að djamma (ásamt Jóhönnu Guðrúnu) og Bógó & Lóló - Betri en þú.
Best erlendu lög ársins 2013
1. Arctic Monkeys - Do I Wanna Know
2. Ben Howard - Keep Your Head Up*
3. The National - I Need My Girl
4. Arcade Fire - Afterlife
5. Daft Punk - Get Lucky
6. Passenger - Let Her Go*
7. Lorde - Team
8. Cold War Kids - Jailbirds
9. Bastille - Pompeii
10. Frank Ocean - Lost*
11. Eminem - The Monster (feat. Rihanna)
12. Jay-Z - Holy Grail
13. Macklemore and Ryan Lewis - Can't Hold Us*
14. Vampire Weekend - Ya Hey
15. Atlas Genius - Trojans
16. Phosphorescent - Song for Zula
17. Miley Cyrus - We Can't Stop
18. Elliphant - Down On Life
19. Kings of Leon - Wait for Me
20. The Strokes - One Way Trigger
21. Queens of the Stone Age - My God Is the Sun.
22. Crystal Fighters - You & I
23. Foals - My Number
24. One Repulic - Counting Stars
25. A$AP Rocky - 1 Train
* ekki frá 2013