Jæja þá kemur fyrsta ljóði vikurnnar hérna á Örlish!
Þetta ljóð segir mikið um hugarástand mitt núna!
Örvar væri alveg til í nokkra öl
En er þess í stað í lík og töl
Enski boltinn er hafinn
En Örvar er önnum kafinn
Ég samdi sem sagt fyrri partinn í gærkvöldi þegar mig langaði rosalega í nokkra öl en var í staðinn að læra undir líkinda og tölfræði eins og ég er líka að gera í dag. En seinni partinn samdi ég nú í morgun því enski boltinn er að fara byrja á eftir og ég sit einn upp í skóla að læra :(
Endilega látið mig vita hvernig ykkur finnst þetta ljóð! Gefið því stjörnur, plís ;)
Síja
10.8.03
8.8.03
Étur hamborgara í þágu listarinnar!
Guð minn almáttugur!
Allt er nú til! Bibbi "Körver" (held að hann heiti það) er að fara éta hamborgara í þáu listarinnar. Eða eins og hann orðar þetta "ég fer á rúnt um bæinn og borða hamborgara á harmborgarastöðum á fyrir fram auglýstum tímum". Þessi frétt var í fréttablaðinu í dag og ætlar kallinn að borða 14 hamborgara á tveimur vikum. Sem sagt einn á dag.
Djöfull er hann sniðugur. Hann hlýtur að fá þetta styrkt á einhver hátt. Kannski maður fari í svipað.
Örvar Steingrímsson listamaður ætlar að borða 14 pizzur á 14 dögum. Hann borðar þær á mismunandi stöðum á fyrir fram ákveðnum stað og tíma!!!!!
Ef þið eigið pizza stað endilega hafðu samband því ég er svangur!
Allt er nú til! Bibbi "Körver" (held að hann heiti það) er að fara éta hamborgara í þáu listarinnar. Eða eins og hann orðar þetta "ég fer á rúnt um bæinn og borða hamborgara á harmborgarastöðum á fyrir fram auglýstum tímum". Þessi frétt var í fréttablaðinu í dag og ætlar kallinn að borða 14 hamborgara á tveimur vikum. Sem sagt einn á dag.
Djöfull er hann sniðugur. Hann hlýtur að fá þetta styrkt á einhver hátt. Kannski maður fari í svipað.
Örvar Steingrímsson listamaður ætlar að borða 14 pizzur á 14 dögum. Hann borðar þær á mismunandi stöðum á fyrir fram ákveðnum stað og tíma!!!!!
Ef þið eigið pizza stað endilega hafðu samband því ég er svangur!
What a foook
Af hverju koma alltaf stafirnir í fyrirsögninni ekki með íslenska stafi! Getur einhver úber blogger hjálpað mér?
Flöskudagur en nei sumarið búið hjá þér!!!!
Jæja þá er sumarið búið hjá mér! Það er komið að því sem manni er búið að kvíða fyrir í allt sumar!!!!! að fara læra undir próf :(
Jebb kallinn er að fara í sumarpróf og hefst lærdómurinn í dag af alvöru. Er búinn að vera svona stundum á kvöldin og eina helgi í þessu en nú er tek ég frí úr vinnunni og ætla að massa þetta helvíti! Ætla að reyna að vera upp í skóla til kl. 22:00 í kvöld!!
Ég næ kannski smá sumri þegar ég er búinn 20.ágúst! Vonandi!
Annars segi ég bara síja!
Jebb kallinn er að fara í sumarpróf og hefst lærdómurinn í dag af alvöru. Er búinn að vera svona stundum á kvöldin og eina helgi í þessu en nú er tek ég frí úr vinnunni og ætla að massa þetta helvíti! Ætla að reyna að vera upp í skóla til kl. 22:00 í kvöld!!
Ég næ kannski smá sumri þegar ég er búinn 20.ágúst! Vonandi!
Annars segi ég bara síja!
7.8.03
K?pur 2003 - Myndir
Djöfull, myndavélin sem ég var með á Kóp 2003 var biluð. Allar myndirnar eru ekki í fókus!!
Allavegana eru linkur hér til að ná í allar myndirnar á zip skrá. Savið þetta niður og og svo hægri smellið þið á skránna og gerið Extract to folder.... eitthvað!
Sé svo til hvort ég setji þetta upp í myndasíðu!
Þurfum bara að fá myndirnar hans Kidda og skanna þær inn! Hver tekur það að sér?
Óver end át
Allavegana eru linkur hér til að ná í allar myndirnar á zip skrá. Savið þetta niður og og svo hægri smellið þið á skránna og gerið Extract to folder.... eitthvað!
Sé svo til hvort ég setji þetta upp í myndasíðu!
Þurfum bara að fá myndirnar hans Kidda og skanna þær inn! Hver tekur það að sér?
Óver end át
Útvarpsstöðvar!
Alveg magnað hvað þeir þarna á Norðurljósum eru alltaf að starta nýjum útvarpsstöðvum.
Nú er verið að fara setja af stað stöð undir Zombie! Það er ekkert annað Sigúrjón Kjartanson fær bara heila stöð undir rassgatið á sér aftur! Því fyrst þegar þeir fóru af X-inu þá var Radíó stofnað sem Sigurjón stjórnaði.
Annars er ég nokkuð sáttur við þetta. Hlustaði ekkert voða mikið á þá. Samt 1000.000 skrárri þáttur eftir að Dr. Gunni kom inní þáttinn. Allavegana þýðir þetta eitt það eru komnar 3 rokk stöðvar. Zombie stöðin, X-ið og Radíó Reykjvík. Ég hlusta samt mest á X-ið í vinnunni því það er eina stöðin sem næst í gegnum netið!
Nú er verið að fara setja af stað stöð undir Zombie! Það er ekkert annað Sigúrjón Kjartanson fær bara heila stöð undir rassgatið á sér aftur! Því fyrst þegar þeir fóru af X-inu þá var Radíó stofnað sem Sigurjón stjórnaði.
Annars er ég nokkuð sáttur við þetta. Hlustaði ekkert voða mikið á þá. Samt 1000.000 skrárri þáttur eftir að Dr. Gunni kom inní þáttinn. Allavegana þýðir þetta eitt það eru komnar 3 rokk stöðvar. Zombie stöðin, X-ið og Radíó Reykjvík. Ég hlusta samt mest á X-ið í vinnunni því það er eina stöðin sem næst í gegnum netið!
Solaris
Solaris! Hver djöfullinn, vá, bjóst alveg við skrýtnni mynd en ekki svona! Sálfræði geimdrama mynd, kannski formúla sem gengur ekki alveg upp.
Allavegana er Goggi sálfræðingur sem fer upp í geim að hjálpa vinu sínum...úúúúúúú svaka spenna!!!
Sem sagt frekar slöpp mynd sem gerir ekkert annað en að láta mann aðeins pæla í hlutunum. Fær 1,5* hér á örlish!! Annars lék Goggi bara vel en ég bjóst við meiru frá Soderbergh!
Allavegana er Goggi sálfræðingur sem fer upp í geim að hjálpa vinu sínum...úúúúúúú svaka spenna!!!
Sem sagt frekar slöpp mynd sem gerir ekkert annað en að láta mann aðeins pæla í hlutunum. Fær 1,5* hér á örlish!! Annars lék Goggi bara vel en ég bjóst við meiru frá Soderbergh!
6.8.03
Me First and the Gimme Gimmies
Ég mæli með að þið tékkið á þessari hljómsveit. Þeir taka bara cover lög og eru nú með eitt laga á Xinu, Fly eitthvað með Seal held ég.
Önnur lög með þeim eru t.d. Barbie Girl, I Would Walk 500 Miles, Uptown Girl, Brown Eyed Girl , Time After Time.
Önnur lög með þeim eru t.d. Barbie Girl, I Would Walk 500 Miles, Uptown Girl, Brown Eyed Girl , Time After Time.
Merki:
Tónlist
5.8.03
Kópur 2003
Kópur 2003 heppnaðist mjög vel. Ég bjó til bloggsíðu fyrir þetta en það var svona fullt seint og svo var blogger eitthvað bilaður líka! En hún er hér.
Föstudagur
Dorgkeppni við Kópavogshöfn. Ívar vann 3. árið í röð, helvítis djöfull. Ég náði 4 og Anna 2, Árni og Ada voru með einhver 10 stykki hvor og Íbbó vann svo með 13 eða eitthvað álíka. Svo var partý hjá Gumma Árna og Hildi. Þar gerðist ýmislegt skemmtilegt......
Vinur hans Gísla kveikti í sér og þá kveiknaði einnig í borðinu hjá þeim G+H. Sem sagt hörku partý. Eftir það fórum við á 22 og dönsuðum fram til morguns. Ég, Anna, Ívar, Árni, Ada, Kiddi vorum nokkuð lengi í góðum fíling.
Laugardagur
Sólin skein og maður var að dröslast á fætur kl. ca. 1 og þar sem ég var í laugardags nefndinni þurfti ég að mæta kl. 13:45 upp í Heiðmörk þar sem Sörvævör átti að vera. Ö&A förum fyrst á McPlastborgara og svo brunað upp í Heiðmörk.
Mætingin var góð og við gleymdum ekki neinu.
Jeff "Ingó" stjórnaði Sörvævör kepnninni mjög vel og á heiður skilið fyri sitt framtak við Kóp! Skipuð voru 3 lið og Ég, Gummi S og I drógum í lið. Ég lenti í liði með, Ívari, Auði, Hildi, Gunna "Hinna bróðir" og Jóni Hannesi eða bara Jóhannesi ;)
1. Þraut: var að búa til nafn á liðið og þurfti að nota fyrstu 2 stafi í nöfnum allra, það mátti sleppa tveimur. Allavegana varð útkoman Haugur í vör.
Við lentum í 2 sæti í þessari þraut.
2. Þraut: Pokahlaup þar sem græna liðið (við) unnum.
3. Þraut: var að láta appelsínu ganga í hring án þess að nota hendur, við í 2 sæti.
4. Þraut: var fræga kókosbollu át keppni - bjór/malt drykkju og snúa í hringi og hlaupa til baka keppni. Við lentum í seinasta sæti í þeirri þraut sem er alls ekki viðunnandi en þar sem Kiddi "kelling" hætti við að fara sína ferð og Gummi Ingvars fór í staðinn fengu þau mínus stig og við lentum því í 2 sæti í þessari þraut.
5. Þraut: var að koma blýanti niður í flösku. Við lentum í 2 sæti.
6. Þraut: var jafnvægisslagur við unnum þessa þraut.
Eftir þetta voru við og liðið hans Gumma S jöfn af stigum og því var það úrslita slagur á milli Hildar og Hönnu um sigur og því miður vann Hanna og við sem sagt í 2 sæti.
Eftir þetta allt saman var svo grillaðar pulsur í góða veðrinu upp í Heiðmörk.
Ö&A fórum svo í smá ferðalag til Flúða að hitta vinkonu Önnu og vini hennar. Mjög fínt kvöld og var gott veður en soldið kalt um kvöldið. Við vöknuðum svo kl. 8:00 við 50 ára fyllibyttu sem skildi bara ekkert í því að af hverju tjaldvörðurinn var að segja henni að vinsamlegast að hafa hljótt. Fokking gamlar fyllibyttur.
Við drulluðum okkur heim að leggja okkur um 10 í þvílíkt góðu veðri en við þurfum okkar svefn. Annars sluppum við við að borga tjaldgjaldið, 1200 kall, ánægður með það.
Sunnudagurinn kemur svo næst.
Föstudagur
Dorgkeppni við Kópavogshöfn. Ívar vann 3. árið í röð, helvítis djöfull. Ég náði 4 og Anna 2, Árni og Ada voru með einhver 10 stykki hvor og Íbbó vann svo með 13 eða eitthvað álíka. Svo var partý hjá Gumma Árna og Hildi. Þar gerðist ýmislegt skemmtilegt......
Vinur hans Gísla kveikti í sér og þá kveiknaði einnig í borðinu hjá þeim G+H. Sem sagt hörku partý. Eftir það fórum við á 22 og dönsuðum fram til morguns. Ég, Anna, Ívar, Árni, Ada, Kiddi vorum nokkuð lengi í góðum fíling.
Laugardagur
Sólin skein og maður var að dröslast á fætur kl. ca. 1 og þar sem ég var í laugardags nefndinni þurfti ég að mæta kl. 13:45 upp í Heiðmörk þar sem Sörvævör átti að vera. Ö&A förum fyrst á McPlastborgara og svo brunað upp í Heiðmörk.
Mætingin var góð og við gleymdum ekki neinu.
Jeff "Ingó" stjórnaði Sörvævör kepnninni mjög vel og á heiður skilið fyri sitt framtak við Kóp! Skipuð voru 3 lið og Ég, Gummi S og I drógum í lið. Ég lenti í liði með, Ívari, Auði, Hildi, Gunna "Hinna bróðir" og Jóni Hannesi eða bara Jóhannesi ;)
1. Þraut: var að búa til nafn á liðið og þurfti að nota fyrstu 2 stafi í nöfnum allra, það mátti sleppa tveimur. Allavegana varð útkoman Haugur í vör.
Við lentum í 2 sæti í þessari þraut.
2. Þraut: Pokahlaup þar sem græna liðið (við) unnum.
3. Þraut: var að láta appelsínu ganga í hring án þess að nota hendur, við í 2 sæti.
4. Þraut: var fræga kókosbollu át keppni - bjór/malt drykkju og snúa í hringi og hlaupa til baka keppni. Við lentum í seinasta sæti í þeirri þraut sem er alls ekki viðunnandi en þar sem Kiddi "kelling" hætti við að fara sína ferð og Gummi Ingvars fór í staðinn fengu þau mínus stig og við lentum því í 2 sæti í þessari þraut.
5. Þraut: var að koma blýanti niður í flösku. Við lentum í 2 sæti.
6. Þraut: var jafnvægisslagur við unnum þessa þraut.
Eftir þetta voru við og liðið hans Gumma S jöfn af stigum og því var það úrslita slagur á milli Hildar og Hönnu um sigur og því miður vann Hanna og við sem sagt í 2 sæti.
Eftir þetta allt saman var svo grillaðar pulsur í góða veðrinu upp í Heiðmörk.
Ö&A fórum svo í smá ferðalag til Flúða að hitta vinkonu Önnu og vini hennar. Mjög fínt kvöld og var gott veður en soldið kalt um kvöldið. Við vöknuðum svo kl. 8:00 við 50 ára fyllibyttu sem skildi bara ekkert í því að af hverju tjaldvörðurinn var að segja henni að vinsamlegast að hafa hljótt. Fokking gamlar fyllibyttur.
Við drulluðum okkur heim að leggja okkur um 10 í þvílíkt góðu veðri en við þurfum okkar svefn. Annars sluppum við við að borga tjaldgjaldið, 1200 kall, ánægður með það.
Sunnudagurinn kemur svo næst.
Kaupa diska
Jæja ég var í þessu að kaupa 4 diska á netinu. Ég kaupi þá á amazon.co.uk og læt senda þá á Gumma Árna og svo kemur hann með þá til landsins og engir tollar, snilld.
Allavegana keypti ég:
Pinkerton - Weezer á 7.99 pund
De-Loused in the Comatorium - Mars Volta á 9.99 pund
Youth and Young Manhood - Kings of Leon á 8.49 pund
Strays - Jane's Addiction á 8.49 pund
Algjör snilld, þessir diskar kosta sem sagt 4400 þar sem pundið er ca. 125 kr.
Annars set ég svona commenta kerfi inn seinna í dag.
Allavegana keypti ég:
Pinkerton - Weezer á 7.99 pund
De-Loused in the Comatorium - Mars Volta á 9.99 pund
Youth and Young Manhood - Kings of Leon á 8.49 pund
Strays - Jane's Addiction á 8.49 pund
Algjör snilld, þessir diskar kosta sem sagt 4400 þar sem pundið er ca. 125 kr.
Annars set ég svona commenta kerfi inn seinna í dag.
Merki:
Tónlist
Bloggið
Er að spá í að byrja blogga aftur. Kannski ég byrja bara á morgun.
Merki:
Daglegt
12.5.03
Búinn í prófum
Jæja þá er maður búinn í prófum og mættur í vinnuna.
Gekk fínt í stál og tré.
Gekk fínt í stál og tré.
9.5.03
Stál og tré
Jæja nú er ca. 24 klst í seinasta próf, jibíííííí
Þá er komið að próflokum og kosningum.
Hvað á nú að kjósa ha?
Þá er komið að próflokum og kosningum.
Hvað á nú að kjósa ha?
Djamm
Þannig er mál með vexti að ég er að fara klára prófin á morgun (laugardag). Það er kosningadagur og svona þannig að ekki væri leiðinlegt að fá sjá í aðra tánna en ég veit bara ekki um neinn sem er að fara að djamma, allir ennþá í prófum.
Hver vill koma með mér að djamma?
Endilega kíkið á shout out hér fyrir neðan og látið mig vita.
Hver vill koma með mér að djamma?
Endilega kíkið á shout out hér fyrir neðan og látið mig vita.
Merki:
Djamm
7.5.03
Ókeypis diskar
Ég er búinn að vera í góðum fíling undanfarna daga að læra inná bókasafni. Er með vasadiskó með mér og er yfirleitt að hlusta á Xið. Það væri nú ekki frásögum færandi nema hvað að seinasta föstudag var Hot Hot Heat dagur. Já það er hljómsveit. Þá hringdi ég inn og náði í eitt stykki disk, sem er mjög gott.
Svo í þessari viku er búið að vera Blur vika. Á mánudag vann ég Think Tank sem er nýja Blur skífan og í dag er ég búinn að vinna Parklife og Blur: The best of. Eftir þetta var ég vinsamlegast beðinn um að hætta að hringja.
Svo vann ég fyrir mánuði Hell Is For Heros Disk.
PS.
Hell Is For Heros, The Neon Handshake er algjör foooking snilld!
Hot Hot Heat diskurinn er líka mjög góður!
Think Tank, nýji Blur diskurinn er svona lala, mjög rólegur en með góð lög inná milli (ekki alveg búinn að hlusta nóg á hann).
Þannig 4 diskar á nokkrum dögum er ekki slæmt er það?
Svo í þessari viku er búið að vera Blur vika. Á mánudag vann ég Think Tank sem er nýja Blur skífan og í dag er ég búinn að vinna Parklife og Blur: The best of. Eftir þetta var ég vinsamlegast beðinn um að hætta að hringja.
Svo vann ég fyrir mánuði Hell Is For Heros Disk.
PS.
Hell Is For Heros, The Neon Handshake er algjör foooking snilld!
Hot Hot Heat diskurinn er líka mjög góður!
Think Tank, nýji Blur diskurinn er svona lala, mjög rólegur en með góð lög inná milli (ekki alveg búinn að hlusta nóg á hann).
Þannig 4 diskar á nokkrum dögum er ekki slæmt er það?
Merki:
Tónlist
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)