5.10.01

Háskólamót í fótbolta

Var í gær að spila fótbolta í Háskólamótinu í gæsaskítnum fyrir framan Aðalbyggingu Háskólans.
Drengur vann báða leiki sína 1 - 0. Ég átti glæsilegan skalla á Ívar í sem kláraði vel í seinni leiknum. Spilaði svo einn leik með U&B og það var auðvitað Örvar sem skoraði eina mark U&B í 2 - 1 tapi. Eru svo að fara að spila í dag.

HVET ALLA Í AÐ KOMA OG HORFA Á.
ÁFRAM DRENGUR.

Engin ummæli: