10.10.05

Tóndæmi vikunnar

Wolf Parade er hljómsveit sem ég er núbúinn að uppgötva. Hún er búin að malla í winamp-inum í vinnunni og var í toppsætinu á audioscrobbler hjá mér í síðustu viku. Snilldar band sem er Kanadískt og er búið að hita upp fyrir samlanda sína í The Arcade Fire.
Í tóndæmi vikunnar eru tvö lög af frumraun þeirra og heitir platan Apologies to the Queen Mary og kom hún út í september á þessu ári. Þannig að ég segi bara njótið:
Wolf Parade - Dear Sons and Daughters of Hungry Ghosts
Wolf Parade - Grounds For Divorce

Uppfært
Núna vikar þetta. Þurfið að smella á linkinn eða opin in new window...það vikar ekki að hægri smella og save as...

Engin ummæli: