
Í öðru lagi útskrifaðist móðir mín hún Guðrún Jónsdóttir með MA-próf í íslenskum bókmenntum og þá var einnig Jón Haukur bróðir minn 35 ára. Ekki má svo gleyma Eddu frænku sem útskrifaðist úr mannfræði.
Þannig í gær var rosa flott útskrift í Hlíðarhjallanum og var margt um manninn og allir skemmtu sér mjög vel.
Annars fer ég að setja myndir úr afmælinu mínu og einnig úr útskriftinni bráðlega á netið.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli