Hljóp upp í Elliðaárdal og tók upphitun að Vatnsveitubrúnni við Árbæjarlaug. Tók þar í hlíðinni 6x1000 hring sem byrjar á góðri brekku upp í Breiðholt, stígurinn tekur þá 90° beygju og breytist svo í jafnsléttu með smá brekku uppávið en svo tekur maður einnig bratta brekku niður aftur og svo reiðstíginn tilbaka upp í 1 km. Fínir malarstígar og ekki ósvipað aðstæðum í Vífilstaðahlíðinni. Tók 2 mín í hvíld á milli og fór 6 ferðir. Skokkaði svo rösklega tilbaka. Rok og rigning og frekar leiðinlegur mótvindur á slétta kaflanaum tilbaka.
Byrjaði vel af stað í fyrstu tveimur en datt svo aðeins niður en hélt því ágætlega út.
Sprettur 1: 3:43
Sprettur 2: 3:50
Sprettur 3: 3:59
Sprettur 4: 4:05
Sprettur 5: 4:01
Sprettur 6: 4:01
Sýnir færslur með efnisorðinu Brekkur. Sýna allar færslur
Sýnir færslur með efnisorðinu Brekkur. Sýna allar færslur
14.4.14
1.10.13
Morgunhlaup og hádegisbrekkur
Létt morgunskokk. Nokkuð sprækur en aðeins of lítill svefn. Þægilegt að hlaupa þegar er alltaf logn, maður verður að vera þakklátur fyrir það. 8km kláraðir á 40 mín.
Fór í hádeginu og ákvað að taka svipaða æfingu og Biggi Sævars og co hjá Hlaupafjelaginu. Tók 3km upphitun upp í Elliðaárdal og fór svo af stað í brekkuna fyrir ofan Vatnsveitubrúnna við Árbæjarlaug. Fór í hálfgert U, byrjaði á brekkunni, svo hljóp ég af sama ákafa út að næstu brekku í vestri. Hvíld að hlaupa niður og svo öfugt að toppi fyrstu brekkunnar. Var ca. 2' tempó og 1' hvíld að hlaupa niður brekkuna. Tók 8x svona spretti. Fín æfing en sleppti tveimur seinustu sprettunum og hef enga afsökun fyrir því...
Distance Time Split Split time Pace Texti
1 00:04:55 1.00 00:04:55 00:04:55 Upphitun
2 00:09:32 1.00 00:04:37 00:04:37 Upphitun
3 00:14:33 1.00 00:05:01 00:05:01 Upphitun
3.64 00:17:20 0.64 00:02:47 00:04:21 Sprettur 1
4.28 00:20:20 0.64 00:03:00 00:04:41 Sprettur 2
4.91 00:23:22 0.64 00:03:02 00:04:44 Sprettur 3
5.55 00:26:23 0.63 00:03:01 00:04:47 Sprettur 4
6.19 00:29:25 0.64 00:03:02 00:04:44 Sprettur 5
6.81 00:32:25 0.62 00:03:00 00:04:50 Sprettur 6
7.46 00:35:26 0.65 00:03:01 00:04:38 Sprettur 7
8.1 00:38:22 0.63 00:02:56 00:04:39 Sprettur 8
9.1 00:42:49 1.00 00:04:27 00:04:27 Rólegt
10.1 00:47:28 1.00 00:04:39 00:04:39 Rólegt
10.54 00:49:24 0.44 00:01:56 00:04:24 Rólegt
Heildina er þetta því 18,5 km í dag.
Hérna er svo skemmtilegt video.
MOVE from ARC'TERYX on Vimeo.
Fór í hádeginu og ákvað að taka svipaða æfingu og Biggi Sævars og co hjá Hlaupafjelaginu. Tók 3km upphitun upp í Elliðaárdal og fór svo af stað í brekkuna fyrir ofan Vatnsveitubrúnna við Árbæjarlaug. Fór í hálfgert U, byrjaði á brekkunni, svo hljóp ég af sama ákafa út að næstu brekku í vestri. Hvíld að hlaupa niður og svo öfugt að toppi fyrstu brekkunnar. Var ca. 2' tempó og 1' hvíld að hlaupa niður brekkuna. Tók 8x svona spretti. Fín æfing en sleppti tveimur seinustu sprettunum og hef enga afsökun fyrir því...
Distance Time Split Split time Pace Texti
1 00:04:55 1.00 00:04:55 00:04:55 Upphitun
2 00:09:32 1.00 00:04:37 00:04:37 Upphitun
3 00:14:33 1.00 00:05:01 00:05:01 Upphitun
3.64 00:17:20 0.64 00:02:47 00:04:21 Sprettur 1
4.28 00:20:20 0.64 00:03:00 00:04:41 Sprettur 2
4.91 00:23:22 0.64 00:03:02 00:04:44 Sprettur 3
5.55 00:26:23 0.63 00:03:01 00:04:47 Sprettur 4
6.19 00:29:25 0.64 00:03:02 00:04:44 Sprettur 5
6.81 00:32:25 0.62 00:03:00 00:04:50 Sprettur 6
7.46 00:35:26 0.65 00:03:01 00:04:38 Sprettur 7
8.1 00:38:22 0.63 00:02:56 00:04:39 Sprettur 8
9.1 00:42:49 1.00 00:04:27 00:04:27 Rólegt
10.1 00:47:28 1.00 00:04:39 00:04:39 Rólegt
10.54 00:49:24 0.44 00:01:56 00:04:24 Rólegt
Heildina er þetta því 18,5 km í dag.
Hérna er svo skemmtilegt video.
MOVE from ARC'TERYX on Vimeo.
Merki:
Brekkur,
Hlaup,
Morgunskokk
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)