Jæja núna er komið sumar og ætli maður fari ekki að reyna að skrifa eitthvað misgáfulegt hér á blogginu.
Það sem hefur verið að gerast er að horfa á HM, drekka bjór og vinna. Er þetta ekki yndilegt líf.
Núna er ég reyndar að hugsa um að fara að minnka drykkjuna aðeins, taka mér frí næstu helgi. Reyna að koma mér og konunni í ferðalag.
Annars gekk bara mjög vel í prófunum, náði öllum með glæsibrag, jíhúúúú!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli