Örvar
Never Never Never Never give up
29.4.07
Skriðdrekinn
Eins og ég sagði frá í seinustu færslu þá er Kári farinn að skríða. Nú er hann alveg óstöðvandi og flakkar enda á milli í íbúðinni.
Hérna er skriðdrekinn á flakki í gær.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli