29.4.07

Skriðdrekinn

Eins og ég sagði frá í seinustu færslu þá er Kári farinn að skríða. Nú er hann alveg óstöðvandi og flakkar enda á milli í íbúðinni.

Hérna er skriðdrekinn á flakki í gær.

Engin ummæli: