Liverpool í meistaradeildinni í kvöld en spurning hvor ég þurfi að leyfa liðinu að horfa á Kurt Wallender framhaldsmyndina... maður fær víst ekki að ráða öllu þó svo ég hafi nú náð að láta Jón Hauk og Margréti horfa á meistaradeildina þegar þau voru í heimsókn.
3.4.07
Laugardagurinn góði...
Laugardagurinn síðastliðinn var mjög góður. Anna og Kári komu heim, Mamma og pabbi komu í heimsókn og Liverpool vann Arsenal 4-1. Hvað getur maður beðið um meir?
Það er annars búið að vera mjög gaman hjá okkur í Páskafríinu en ég byrjaði sem sagt í Páskafríinu á föstudaginn. Búið að gera margt: fara í bæinn, nokkra gönguferðir, skoðað útsýnið yfir Þrándheim, næsa nágrenni Þrándheims skoðað og svo í gær var farið til Røros sem er námubær sem er á heimsminjaskrá. Allt þetta var nú mjög gaman en dagurinn í dag fer ekki á topp 10 daga hér í Þrándheimi, 6 tíma búðarráp er ekki minn tebolli.
Liverpool í meistaradeildinni í kvöld en spurning hvor ég þurfi að leyfa liðinu að horfa á Kurt Wallender framhaldsmyndina... maður fær víst ekki að ráða öllu þó svo ég hafi nú náð að láta Jón Hauk og Margréti horfa á meistaradeildina þegar þau voru í heimsókn.
Liverpool í meistaradeildinni í kvöld en spurning hvor ég þurfi að leyfa liðinu að horfa á Kurt Wallender framhaldsmyndina... maður fær víst ekki að ráða öllu þó svo ég hafi nú náð að láta Jón Hauk og Margréti horfa á meistaradeildina þegar þau voru í heimsókn.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli