25.7.07

Tegan and Sara

Tegan and Sara áttu eina bestu plötu ársins 2004 að mínu mati og nú er að fara koma ný plata frá þessum eineggja tvíburum. Hérna er fyrsta "smáskífan" af plötunni, lofar góðu.

Engin ummæli: