1.12.07

Torrent



Gott grín í allri torrent umræðunni.

Annars er hér góð umfjöllun um eina auglýsingu sem ég og Árni hlógum okkur máttlausa yfir í sumar. Er þeim alvara með þessu?
Ætlaði alltaf að fjalla um þessa auglýsingu en fann hana ekki á netinu fyrr en nýverið, svo er bara búið að skrifa svo fína grein um hana að ég læt mér duga að benda á hana.

Engin ummæli: