
4.9.03
Djamm + bio + skirn
Fór í matarklúbb til Gumma Árna á laugardaginn og var það mjög gaman! Nú fékk kvennþjóðin loksins að koma með og heppnaðist þetta bara mjög vel! Gummi bauð upp á grilluð læri og svona og svo köku í eftirrétt, mjög flott! Eftir þetta var farið á djammið og var endað á Þjóðleikhúskjallaranum! Ég var nú á móti þessari tillögu en þetta var mjög gaman og ég og Anna vorum komin heim um 5!
Árni og Gísli voru með eitthvað á samviskunni hjá sér og sáu báðir ástæðu til að hringja í mig og biðjast afsökunar á hegðun og gjörðum sínum :) Nei nei segi svona!
Fór svo í bíó á sunnudaginn eftir að hafa verið í góðri þynnku allan daginn! Fór á 28 days later... og var hún bara nokkuð góð. Nenni ekki að segja frá henni! 28 days fær ** örlsih hjá mér!
Annars er ég að fara í kvöld í skírn + 30 afmæli! Jebb Hákon frændi er að fara skíra bollurnar 2 og á 30 afmæli, til hamingju með það! Ég ætla að giska á að þeir heiti Guðmundur og Kristinn eða Davíð og Sverrir
Árni og Gísli voru með eitthvað á samviskunni hjá sér og sáu báðir ástæðu til að hringja í mig og biðjast afsökunar á hegðun og gjörðum sínum :) Nei nei segi svona!
Fór svo í bíó á sunnudaginn eftir að hafa verið í góðri þynnku allan daginn! Fór á 28 days later... og var hún bara nokkuð góð. Nenni ekki að segja frá henni! 28 days fær ** örlsih hjá mér!
Annars er ég að fara í kvöld í skírn + 30 afmæli! Jebb Hákon frændi er að fara skíra bollurnar 2 og á 30 afmæli, til hamingju með það! Ég ætla að giska á að þeir heiti Guðmundur og Kristinn eða Davíð og Sverrir
1.9.03
Helgin
Engin mánudags þynnka þó svo maður hafi farið á skrallið á laugardaginn.
Föstudagur
Ég, Stebbi og Gísli fórum og fengum okkur pizzur og bjór með stuðningsklúbbi Breiðabliks. Fórum svo á völlinn og þá komu Atli og Kiddi líka. Leikurinn var nú ekki upp á marga fiska! Ótrúlegt hvað Blikarnir klúðruðu mörgum færum. Greinilegt að ég þarf að fara koma Blikum til bjargar og byrja að æfa aftur;).
Eftir það var farið heim og horft á Chicago með Önnu. Nenni ekki að fara mörgum orðum um þessa mynd. Allt of mikill söngur og ekki alveg að virka á mig, fær *1/2 örlish. Ótrúlegt að svona mynd fái óskar frænda en ekki mynd eins og LOTR 2 :(
Laugardagur
Fór í V15 og horfði á Liverpool vinna Everton :) Ekkert smá ánægður að sjá Liverpool spila fótbolta! Svo var farið í bæinn og stússast eitthvað og svo horft á Chelsea vs. Blackburn.
Fór svo í fótbolta og þá var komið að því! Matarklúbburinn hjá Gumma Árna!!!!! Skrifa um hann seinna í dag!
Síja
Föstudagur
Ég, Stebbi og Gísli fórum og fengum okkur pizzur og bjór með stuðningsklúbbi Breiðabliks. Fórum svo á völlinn og þá komu Atli og Kiddi líka. Leikurinn var nú ekki upp á marga fiska! Ótrúlegt hvað Blikarnir klúðruðu mörgum færum. Greinilegt að ég þarf að fara koma Blikum til bjargar og byrja að æfa aftur;).
Eftir það var farið heim og horft á Chicago með Önnu. Nenni ekki að fara mörgum orðum um þessa mynd. Allt of mikill söngur og ekki alveg að virka á mig, fær *1/2 örlish. Ótrúlegt að svona mynd fái óskar frænda en ekki mynd eins og LOTR 2 :(
Laugardagur
Fór í V15 og horfði á Liverpool vinna Everton :) Ekkert smá ánægður að sjá Liverpool spila fótbolta! Svo var farið í bæinn og stússast eitthvað og svo horft á Chelsea vs. Blackburn.
Fór svo í fótbolta og þá var komið að því! Matarklúbburinn hjá Gumma Árna!!!!! Skrifa um hann seinna í dag!
Síja
29.8.03
Freddy vs. Jason
Mér var hent öfugum út í gær af konunni sem var að fara bjóða saumaklúbbnum heim!
Þannig að ég dreif mig í ræktina, Kiddi sveik mig um að koma með mér í ræktina og pottinn. En Stebbi mætti og fór aðeins í ræktina og Gummi S kom svo með okkur í pottinn og sagði sögur frá Benidorm!
Hvorugur þeirra vildi koma með mér ókeypis á Freddy vs. Jason þannig að ég náði að plata Stymma limm stóra bróðir í bíó á seinustu stundu! Var samt alvarlega farinn að íhuga að fara einn í bíó í fyrsta skipti á ævinni! Özzzzzzzz
Þannig að nú var maður á næst fremsta bekk á Freddy vs. Jason. Ég verð nú að viðurkenna að ég þekki ekki mikið til hrollvekja en þarna var maður kominn til að horfa á blóð og aftur blóð!
Þetta er bara ágætis mynd og kom stráknum bara á óvart! Nóg af blóði, ágætis húmor, smá nekt og svo smá spenna, hvað meira biður maður um?
Freddy vs. Jason fær ** örlish og hananú!
Er annars að fara á Breiðablik - Njarðvík í kvöld! Stebbi snillingur er með miða því ekki tími ég að borga 1000 kr. til að horfa á mína menn drulla á sig. En vonandi verður sólin í Kópavoginum í kvöld og mínir menn vel skeindir því ég er ekki kominn til að horfa á þá tapa á móti þessum fucking whannabe Kefvíkinga! How low is that!
Breiðableik, Breiðablik, Breiðablik!
Fór á Foo Fighters í gærkvöldi og það var ekkert smá gaman........
Vínyl byrjaði og voru góðir, Móheiðar bræður voru ljótir eins og venjulega en kunna að performa á sviði þannig að það er alltaf gaman að sjá þá spila!
Næstir voru hljómsveitin My Morning Jacket og kom hún bara nett á óvart! Fann þetta á netinu!
My Morning Jacket is a four-piece band from Louisville, KY, built solidly around the vocal and songwriting talent of group leader Jim James. Their sound is lonesome, haunting, almost classic country at times, and that voice -- Jim James' voice shares the same section of that old country highway with the familiar sounds of Neil Young, yet sounds right at home here in the world of independent American pop music, alongside contemporary singers like the Flaming Lips' Wayne Coyne and Galaxie 500's Dean Wareham...
Endilega tékkið á þessari hljómsveit, það er hægt að downloada nokkrum lögum á heimsíðunni hjá þeim!
Næst var komið af Dave Grohl sem kom á sviðið og kynnt hljómsveitina Nilfisk frá Stokkseyri en eins og flestir vita voru þeir að borða á Við fjöruborðið sem er á Stokkseyri og heyrðu í þessu bandi vera æfa og kíktu á æfingu hjá þeim og buðu þeim svo að spila eitt lag. Þetta er 15-16 ára guttar og stóðu sig bara ágætlega! Ég myndi leggja "skónna" á hillinu eftir að hafa spilað fyrir fram troð fulla höll á fyrstu tónleikunum ef ég væri þeir!
Svo var komið af Foo Fighters eða Dave Grohl & Co. því maður er gjörsamlega allt í öllu! Djöfull voru þetta góðir tónleikar og eru þeir þeir bestu sem ég hef farið á!
Þeir tóku alla slagarana og ég hélt að þakið myndi rifna af Höllinni í lokin þegar þeir tóku Everlong!
Hérna eru lögin sem þeir tóku!
All My Life
The One
Times Like These
My Hero
Learn To Fly
Have It All
For All The Cows
Breakout
Generator
Stacked Actors
Low
Hey JP
Monkeywrench
Svo voru þeir klappaðir upp!
Aurora
Weenie Beenie
Tired
Everlong
Sem sagt Dave Grohl & Co. fá **** örslih! Hérna eru myndir frá tónleikunum!
Dave Grohl talaði mikið um að þetta væri besti staður sem hann hefur spilað á! Ha en skrítið að heyra þetta er þetta ekki sagt á öllum stöðum sem hljómsveitir spila á? Annars tala mjög margar hljómsveitir um þetta þannig að það er spurning hvort að þetta sé satt. Chris Martin í Coldplay sagði þetta og hann kom nú aftur! Það er bara spurning hvort að við fáum að sjá Foo Fighters aftur á næsta ári og þá ætla ég að kíkja á þessu mögnuðu hljómsveit aftur!
Kurt Russell fer með hlutverk spillts lögreglumanns í L.A. Myndin á að gerast þegar allt var fucking crazy útaf Rodney King réttarhöldunum. Myndin er nú ekkert voða skemmtileg! Kurt er svona töff ass lögga og er með svona rookie löggu með sér sem gerir allt sem hann segir = algjör formúla!
Þá leikur einnig Ving Rhames í þessari mynd og ekki er hægt að segja að hann hafi verið að gera góða hluti! Einnig var ég búin að fatta hvernig myndin endaði sem er ekki gott en ég er nú bara svo ógeðslega snjall er það ekki. Æ þessi mynd virkaði bara ekki á mig og fær svona *1/2 örlish!
Það er komið haust og nú er tíminn þegar allir íslendingar drífa sig í ræktina, er það ekki! Allavegana fór ég í gærkvöldi og spjaldið sagði að ég hafi seinast komið 08. júní "sem er ekki gott". Alla ætla ég núna að reyna að byrja af kraftir og mæta 3 í viku, þó svo að kortið mitt sé útrunni einhvertíman um miðjan sept!
Er að spá þá að kaupa mér bara nýtt og núna í Sporthúsinu, ef það er ekki of dýrt! Heimsækja Önnu mína þar!
Er með svona nettar harðsperrur í dag en ekkert of mikið, var að passa mig því ég hef áður byrjað af of miklum krafti og varla geta gengið uppréttur í nokkra daga, vil ekki lenda í því aftur!
Svo eru Foo Fighters í kvöld! Jibbíkajei!

Hvorugur þeirra vildi koma með mér ókeypis á Freddy vs. Jason þannig að ég náði að plata Stymma limm stóra bróðir í bíó á seinustu stundu! Var samt alvarlega farinn að íhuga að fara einn í bíó í fyrsta skipti á ævinni! Özzzzzzzz
Þannig að nú var maður á næst fremsta bekk á Freddy vs. Jason. Ég verð nú að viðurkenna að ég þekki ekki mikið til hrollvekja en þarna var maður kominn til að horfa á blóð og aftur blóð!
Þetta er bara ágætis mynd og kom stráknum bara á óvart! Nóg af blóði, ágætis húmor, smá nekt og svo smá spenna, hvað meira biður maður um?
Freddy vs. Jason fær ** örlish og hananú!

Breiðableik, Breiðablik, Breiðablik!
Pioneer DEH-P3500R
Er að fara fá Pioneer DEH-P3500R geislaspilara í bílinn, Gummi Árna snillingur ætlar að koma við í frí höfninni og kaupa þessa græju fyrir mig! Hún kostar 35 þús í Bræðurnir Ormsson en 20 þús í Fríhöfninni ! Fáránlegur verðmunur!
Þessi spilari spilar MP3 diska þannig að ég kem svona ca. 150 lögum á einn geisladisk! Til hvers þarf maður þá magasín!

Þessi spilari spilar MP3 diska þannig að ég kem svona ca. 150 lögum á einn geisladisk! Til hvers þarf maður þá magasín!

28.8.03
Xid 977
Ég ákvað að setja inn linka á Xið því þeir bara geta ekki hætt að gefa mér eitthvað dót:)
Á föstudaginn vann ég Halldór Laxness diskinn með Mínus og einnig Mínus bol.
Í dag vann ég svo miða á Freddy vs. Jason, sem er einhver hrollvekja þar sem þessir hrollvekju félagar mætast! Veit nú ekki meir, ætli maður skelli sér ekki á hana fyrst maður fær þetta ókeypis!
Á föstudaginn vann ég Halldór Laxness diskinn með Mínus og einnig Mínus bol.
Í dag vann ég svo miða á Freddy vs. Jason, sem er einhver hrollvekja þar sem þessir hrollvekju félagar mætast! Veit nú ekki meir, ætli maður skelli sér ekki á hana fyrst maður fær þetta ókeypis!
Nytt Template
Hvernig velur maður nýtt Template á síðuna sína! Alltaf þegar ég ætla að gera nýtt look á síðunni þá koma alltaf upp 5 sömu útlitin! Frekar pirrandi, getur einhver hjálpað mér?
Helviti hardar sperrur!
Djúsís kræst, er gjörsamlega að drepast úr harðsperrum!
Fór í ræktina á mánudaginn og hélt ég myndi sleppa við að fá harðsperrur en ó nei. Þó svo að þær hafi ekki komið á þriðjudaginn þá komu þær bara í gær og svo ennþá verri í dag, fór út að hlaupa í gær til að reyna að losa um þetta helvíti en það gerir ekki neitt :(
Fór í ræktina á mánudaginn og hélt ég myndi sleppa við að fá harðsperrur en ó nei. Þó svo að þær hafi ekki komið á þriðjudaginn þá komu þær bara í gær og svo ennþá verri í dag, fór út að hlaupa í gær til að reyna að losa um þetta helvíti en það gerir ekki neitt :(
27.8.03
Foo Fighters

Vínyl byrjaði og voru góðir, Móheiðar bræður voru ljótir eins og venjulega en kunna að performa á sviði þannig að það er alltaf gaman að sjá þá spila!
Næstir voru hljómsveitin My Morning Jacket og kom hún bara nett á óvart! Fann þetta á netinu!
My Morning Jacket is a four-piece band from Louisville, KY, built solidly around the vocal and songwriting talent of group leader Jim James. Their sound is lonesome, haunting, almost classic country at times, and that voice -- Jim James' voice shares the same section of that old country highway with the familiar sounds of Neil Young, yet sounds right at home here in the world of independent American pop music, alongside contemporary singers like the Flaming Lips' Wayne Coyne and Galaxie 500's Dean Wareham...
Endilega tékkið á þessari hljómsveit, það er hægt að downloada nokkrum lögum á heimsíðunni hjá þeim!

Svo var komið af Foo Fighters eða Dave Grohl & Co. því maður er gjörsamlega allt í öllu! Djöfull voru þetta góðir tónleikar og eru þeir þeir bestu sem ég hef farið á!
Þeir tóku alla slagarana og ég hélt að þakið myndi rifna af Höllinni í lokin þegar þeir tóku Everlong!
Hérna eru lögin sem þeir tóku!
All My Life
The One
Times Like These
My Hero
Learn To Fly
Have It All
For All The Cows
Breakout
Generator
Stacked Actors
Low
Hey JP
Monkeywrench
Svo voru þeir klappaðir upp!
Aurora
Weenie Beenie
Tired
Everlong
Sem sagt Dave Grohl & Co. fá **** örslih! Hérna eru myndir frá tónleikunum!
Dave Grohl talaði mikið um að þetta væri besti staður sem hann hefur spilað á! Ha en skrítið að heyra þetta er þetta ekki sagt á öllum stöðum sem hljómsveitir spila á? Annars tala mjög margar hljómsveitir um þetta þannig að það er spurning hvort að þetta sé satt. Chris Martin í Coldplay sagði þetta og hann kom nú aftur! Það er bara spurning hvort að við fáum að sjá Foo Fighters aftur á næsta ári og þá ætla ég að kíkja á þessu mögnuðu hljómsveit aftur!
26.8.03
Dark Blue - *1/2 ?rlish

Þá leikur einnig Ving Rhames í þessari mynd og ekki er hægt að segja að hann hafi verið að gera góða hluti! Einnig var ég búin að fatta hvernig myndin endaði sem er ekki gott en ég er nú bara svo ógeðslega snjall er það ekki. Æ þessi mynd virkaði bara ekki á mig og fær svona *1/2 örlish!
L?kami og s?l

Er að spá þá að kaupa mér bara nýtt og núna í Sporthúsinu, ef það er ekki of dýrt! Heimsækja Önnu mína þar!
Er með svona nettar harðsperrur í dag en ekkert of mikið, var að passa mig því ég hef áður byrjað af of miklum krafti og varla geta gengið uppréttur í nokkra daga, vil ekki lenda í því aftur!
Svo eru Foo Fighters í kvöld! Jibbíkajei!
25.8.03
Foo Fighters
Vá ég var næstum því búinn að gleyma að Foo Fighters eru á morgun! Hlakkar ekkert smá til!


TLC í 4 sæti
Jæja þá er sumarið búið hjá TLC. Við lentum í 4 sæti í b-riðli eða dauðariðlinum eins og hann hefur verið kallaður. Elliði vann Reisn þannig að þá er sá draumur úti. Annars fínt sumar í boltanum! Ekki samt sáttur við að skora ekki 1 mark :(. En svona er þetta þar sem maður var fastur í vörninni allt tímabilið! Einhver verður að taka ábyrgð er það ekki!
Kolls?rfer?
Jebb, Inga bauð partý í Kollsá í Hrúafirði. Ég og Halli fórum á laugardeginum, vorum komnir um 5 á staðinn og voru við með þeim fyrstu. Flest allir voru komnir um 7 og þá var farið að grilla. Maturinn heppnaðist mjög vel enda var ég með 480 gr. kjúklingabringu!
Eftir það var setið inni og spjallað, þangað til að ég dró nokkra út í botsja keppni. Auðvitað tók ég mig til og vann svona flesta leik þó svo að ég hafi tapað nokkrum og er það aðalega vegna lélegra vallarskilyrða. Eftir það var farið í drykkjuleik og svo var dansað fram á nótt. Mjög gaman. Ingimundur er eini sem er búinn að setja myndir á netið og eru þær hér.
Flestir vöknuðu um 10 og var farið strax í að undirbúa brotför, var með smá samviskubit yfir að hjálpa ekki að taka meira til en ég reyndi nú að gera smá með að taka græjurnar til og svona!
Ég og Halli vorum farnir kl.11 því ég ætlaði að horfa á Liverpool spila. Nenni ekki að tala um hvað Liverpool eru lélegir núna! Nóg um það hér!

Hér eru ég, Gaui og Pétur (hennar Ólafar) í botsja!
Eftir það var setið inni og spjallað, þangað til að ég dró nokkra út í botsja keppni. Auðvitað tók ég mig til og vann svona flesta leik þó svo að ég hafi tapað nokkrum og er það aðalega vegna lélegra vallarskilyrða. Eftir það var farið í drykkjuleik og svo var dansað fram á nótt. Mjög gaman. Ingimundur er eini sem er búinn að setja myndir á netið og eru þær hér.
Flestir vöknuðu um 10 og var farið strax í að undirbúa brotför, var með smá samviskubit yfir að hjálpa ekki að taka meira til en ég reyndi nú að gera smá með að taka græjurnar til og svona!
Ég og Halli vorum farnir kl.11 því ég ætlaði að horfa á Liverpool spila. Nenni ekki að tala um hvað Liverpool eru lélegir núna! Nóg um það hér!

Hér eru ég, Gaui og Pétur (hennar Ólafar) í botsja!
22.8.03
Lína í hús
jæja þá er lína komin í hús, ég náði henni með sæmd, þeir sem vilja vita eitthvað meir verða bara spyrja mig, vill ekki vera flagga hvað ég fæ í einkunir hérna á netinu! Þannig að reikna fastlega með því að hafa náð báðum prófunum, sem er náttúrulega bara snilld!
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)