26.8.03

L?kami og s?l

Byrjaður í ræktinniÞað er komið haust og nú er tíminn þegar allir íslendingar drífa sig í ræktina, er það ekki! Allavegana fór ég í gærkvöldi og spjaldið sagði að ég hafi seinast komið 08. júní "sem er ekki gott". Alla ætla ég núna að reyna að byrja af kraftir og mæta 3 í viku, þó svo að kortið mitt sé útrunni einhvertíman um miðjan sept!
Er að spá þá að kaupa mér bara nýtt og núna í Sporthúsinu, ef það er ekki of dýrt! Heimsækja Önnu mína þar!
Er með svona nettar harðsperrur í dag en ekkert of mikið, var að passa mig því ég hef áður byrjað af of miklum krafti og varla geta gengið uppréttur í nokkra daga, vil ekki lenda í því aftur!

Svo eru Foo Fighters í kvöld! Jibbíkajei!

Engin ummæli: