26.8.03

Dark Blue - *1/2 ?rlish

Kurt og VingKurt Russell fer með hlutverk spillts lögreglumanns í L.A. Myndin á að gerast þegar allt var fucking crazy útaf Rodney King réttarhöldunum. Myndin er nú ekkert voða skemmtileg! Kurt er svona töff ass lögga og er með svona rookie löggu með sér sem gerir allt sem hann segir = algjör formúla!
Þá leikur einnig Ving Rhames í þessari mynd og ekki er hægt að segja að hann hafi verið að gera góða hluti! Einnig var ég búin að fatta hvernig myndin endaði sem er ekki gott en ég er nú bara svo ógeðslega snjall er það ekki. Æ þessi mynd virkaði bara ekki á mig og fær svona *1/2 örlish!

Engin ummæli: