25.8.03

TLC í 4 sæti

Jæja þá er sumarið búið hjá TLC. Við lentum í 4 sæti í b-riðli eða dauðariðlinum eins og hann hefur verið kallaður. Elliði vann Reisn þannig að þá er sá draumur úti. Annars fínt sumar í boltanum! Ekki samt sáttur við að skora ekki 1 mark :(. En svona er þetta þar sem maður var fastur í vörninni allt tímabilið! Einhver verður að taka ábyrgð er það ekki!

Engin ummæli: