27.8.02

24 Hours Party People - Föstudagur

Ég vann miða á Radio X og bauð Árna með mér. Fínt mynd fyrir tónlistaráhugamenn, ekki aðra. Gaman að sjá hvernig þetta varð allt til með Joy Divison og New Order.

Kíkti síðan á Sport Cafe á eftir til að hitta Hinna, hann var blá edrú eins og venjulega, en djöfulli er spiluð leiðinleg tónlist þarna inni! Sem betur fer fékk ég ókeypis inn. Gat ekki hlustað meira á Destiny Child og fór heim í háttinn eftir að hafa hlustað á þessa drasl í klukkutíma!

Engin ummæli: