Þá er seinasti dagur ársins og öllum brennum hefur verið frestað. Það verður samt skotið upp í kvöld og er ég með eina stóra köku og eina stóra rakettu til að dúndra upp. Bræður mínir eru vanir að hafa þetta allt mjög flott og vænti ég þess sama þetta árið.
Annars eru hérna bestu lög ársins 2004 að mínu mati. Ég veit vel að ég sé að gleyma einhverjum lögum en þessi lög voru inná tölvunni hjá mér og því auðvelt að finna þau.
1-10
1. The Libertines - Can't Stand Me Now
2. Modest Mouse - Float On
3. The Futureheads - Meantime
4. Interpol - Slow Hands
5. Razorlight - Vice
6. Franz Ferdinand - Take Me Out
7. The Killers - Somebody Told Me
8. The Hives - A Little More for Little You
9. Kings Of Leon - The Bucket
10. Badly Drawn Boy - Four Leaf Clover
11-20
11. Razorlight - Golden Touch
12. Modest Mouse - The View
13. The Thrills - Whatever Happened to Corey Hai
14. Interpol - Evil
15. The Von Bondies - C'mon C'mon
16. The Libertines - What Katie Did
17. The Killers - All These Things That I've Done
18. The Bravery - Honest Mistake
19. Dashboard Confessionals - Vindicated
20. Lost Prophets - Last Train Home
21-30
21. Snow Patrol - Spitting Game
22. Keane - Somewhere Only We Know
23. The Walkmen - The Rat
24. The Hives - Dead Quote Olympics
25. Green Day - Boulevard Of Broken Dreams
26. Eminem - Just Lose It
27. The Killers - Mr Brightside
28. Sparta - Hiss The Villain
29. The Charlatans - Up At The Lake
30. The Vines - Winning Days
Hér kemur svo 31-50 en þetta er nú ekki alveg í réttri röð en svona nokkurn vegin samt.
31. The Used - Take It Away
32. Jimmy Eat World - Pain
33. Razorlight - Rip It Up
34. The Prodigy - Hot Ride
35. Gomez - Catch Me Up
36. Sum 41 - Were All To Blame
37. The Cure - the end of the world
38. Good Charlotte - Predictable
39. Embrace - Gravity
40. Green Day - American Idiot
41. Beastie Boys - Check It Out
42. Los Lonely Boys - Heaven
43. Five For Fighting - 100 Years
44. The Streets - Fit But You Know It
45. Rammstein - Amerika
46. Finn Brothers - Won't Give in
47. The Music - Breakin'
48. Morrissey - First of the Gang to Die
49. Scissor Sisters - Laura
50. The Bees - Horsemen
Þetta er ekki tæmandi listi yfir bestu lögin á árinu 2004. Þessa er alla veganna ‘play-listinn’ minn fyrir bestu lögin 2004.