8.12.04

Spennandi kvöld...

Það er mikil spenna fyrir leik kvöldsins í meistaradeildinni. Liverpool fær Olympiakos í heimsókn á Anfield og verður Liverpool að vinna 1-0 eða með meiri mun en tvö mörk ef Olympiakos nær að skora. Þá er Baros orðinn heill sem ætti að hjálpa Liverpool. Ég og Kid Rock ætlum að kíkja á Players og horfa á leikinn þar. Ef menn vilja koma með endilega láta vita.

Annars var Jim Bob að ganga til liðs við veraldarvefinn og er byrjaður að blogga um það sem er “töff”. Veffangið hjá honum er: http://www.blog.central.is/kaseikallinn þannig að tékkið á því sem er töff í dag...

Engin ummæli: