10.3.06

José González

Það eru tónleikar með þessum snilla og enginn nennir með mér. Ívar þykist vera blankur (er það orð til í dag?) og Árni úti.

Tónleikarnir eru á mánudaginn 13. mars og byrja þeir kl. 21:00. Þetta er svona kassagítarsrokk þeas hann einn með gítar að syngja. Hérna er hægt að hlusta á nokkur lög með honum.

Ef einhver nennir með mér endilega látið mig vita, hvað segja Partýbræður?

Annars er nú ekkert merkilegt planð um helgina og því lítið að segja frá...

Engin ummæli: