10.9.06

Herman Kragsvei 30

Þá er kominn tími til að kynna heimilið okkar næstu tvö árin. Við erum sem sagt flutt til Þrándheims í Noregi. Við búum í íbúð 41 á Herman Kragsvei 30 í Moholti, sem er stúdentaíbúðir og er þetta mjög vinalegt hverfi. Það eru nokkrar búðir mjög nálægt og svo er leikskóli við hliðiná á húsinu.

Íbúðin er 51 fermetrar og saman stendur af: Stofu, eldhúsi, gangi, klósetti, baðherbergi, svefnherbergi með litlu barnaherbergi og svo lítil geymsla.

Síminn hjá okkur er: (0047) 73888412. Það er sem er inní sviga er ef þú ert að hringja frá Íslandi.

Hérna eru myndir af íbúðinni í slideshow-i: Hermankragsvei30.

Þá eru komnar fleiri myndir inná síðuna mína.

Engin ummæli: