28.9.06

Nafnið mitt er...

Þessi litli kall er kominn með nafn.

Ömmurnar eru búnir að fá að giska á rétt nafn og tókst það hjá þeim báðum furðu snemma. Nú geta aðrir prófað...
Fleiri vísbendingar koma svo á morgun ef þetta gengur illa.

Annars er ég búinn að vera hér í mánuð í dag, magnað hvað þetta er fjlótt að líða.

Þá á Styrmir bróðir afmæli í dag, strákurinn orðinn 29 ára, til hamingju með það gamli. Það eina sem þú færð í afmælisgjöf frá mér er símtal. En hérna (á myndinni) erum við bræður og Styrmir meira að segja með bindi.

Engin ummæli: