10.2.07

Kári vs. Örvar

Já það var stórbardagi í nótt en Örvar stóð uppi sem sigurvegari kvöldsins/næturinnar. Allt snýst þetta um andlega styrk og eftir ótal píb-test og með þrjóskuna sér í liði þá er allt hægt.
Fyrir þá sem ekki fatt um hvað ég er að tala þá fóru við í svefnátak í gær, byrjaði eiginlega á föstudaginn. Kári var farinn að vakna alltof oft á nóttunni einmitt þegar hann á að fara minnka það. Þannig að nú var helgin tekin frá og málið verður afgreitt.

En stríðið er ekki búið þó að ég hafi unnið einn bardaga, lota tvö er í kvöld...

Engin ummæli: