9.4.08

Fótbolti er skemmtileg íþrótt

Langt síðan ég var svona spenntur yfir fótbolta leik, úff hvað er stundum gaman að styðja Liverpool.

Auðvitað getur fótbolti verið ósanngjörn íþrótt en stundum dettur þetta bara með öðru liðinu. Ef þetta var víti í gær þá átti Arsenal að fá víti í fyrr leik liðina. En þó svo að þeir hefðu fengið víti þá þýðir það ekki að þeir hefðu farið áfram.

Magnað hjá Liverpool að koma tvisvar til baka eftir að hafa lent undir. Ég hafði engar áhyggjur eftir fyrsta markið, var nokkuð viss um að Liverpool myndu skora í þessum leik, sem og þeir auðvitað gerðu. Torres er alveg yndislegur og Babel með frábæra innkomu.

Hérna eru mörkin úr leiknum:


Á lið sem er með Senderos í liðinu skilið að komast í undanúrslit?

Annars er það Chelsea í undanúrslitum í þriðja skiptið á fjórum árum.

Engin ummæli: