Búið að vera mikið að gera undanfarna daga og því algjör lúxus að slappa af í dag (jóladag). Kári reyndar með einhverja smá pest sem gerir það að verkum að hann sefur ekki nógu vel á nóttunni og þar af leiðindum ekki foreldrarnir heldur. En jólin verða notuð til að slappa af og hafa það gott.
Hérna er svo jólakortið í ár.

Engin ummæli:
Skrifa ummæli