
Án þess að ég haldi að Liverpool séu að fara landa Englandsmeistaratitlinum í vor þá er ég mjög ángæður með gengi liðsins í dag. En það vinnst ekki neitt um áramót (eins og Arsenal menn vita) þannig að ég vona bara eftir góðri og skemmtilegri keppni í þeirri ensku fram að vori og vona svo innilega að Liverpool verði með í baráttu sem lengst.
Djöfull er svo leiðinlegt að lenda í öðru sæti í póker...til hamingju Kiddi.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli