Rakst á þessa bók þegar ég var að vefra um Goodreads.com, varð forvitinn um hana sérstaklega vegna ferðar Vilborgar til suður skautsins og einnig vegna eldri bróðir míns sem hefur lesið mjög mikið af bókum um ævintýrin á suðurskautinu.
Alveg
hreint ótrúleg bók um magnað ferðalag Ernest Shackleton um
suðurskautið. Endurance er virklega gott nafn á þessari bók og gefur
orðin vosbúð aðra merkingu.
Búinn að hlusta á hana í hlaupatúrum í
roki og rigningu á Esjuna og Helgafellið og því lítið hægt að kvarta
yfir sínum "þrekraunum" þegar maður hlustar á þessa bók.
Svona bækur ættu að vera skildu lesning.
Sýnir færslur með efnisorðinu Bækur. Sýna allar færslur
Sýnir færslur með efnisorðinu Bækur. Sýna allar færslur
6.5.13
Endurance: Shackleton's Incredible Voyage
Merki:
Bækur
18.4.13
Eat and Run eftir Scott Jurek
Scott Jurek er Ultra maraþon hlaupari sem flestir þekka úr bókinni Born to Run. Hann er þekktastur fyrir að vera búinn að vinna Western States 7x, Hardrock 100 1x og Badwater 2x ásamt mörgum öðrum fræknum sigrum.
Hann rekur ævi sína frá því að vera sveitadurgur í Missesota og í það að verða ultra maraþon legend ásamt því að fara út í það hvernig hann gerist vegan (ekki til íslenskt orð yfir það).
Fátt nýtt í sjálfu sér í þessari bók sem ég vissi ekki fyrir en samt ágætlega skrifuð. Gaman að fræðast um æfingar og keppnissögur hjá svona reyndum hlaupara. Það helsta við þessa bók eins og margar aðrar hlaupa bækur eru að þær virka virkilega hvetjandi á mann og manni langar alltaf að fara og hlaupa hundruði km þegar maður er búinn að lesa/hlusta.
Hann rekur ævi sína frá því að vera sveitadurgur í Missesota og í það að verða ultra maraþon legend ásamt því að fara út í það hvernig hann gerist vegan (ekki til íslenskt orð yfir það).
Fátt nýtt í sjálfu sér í þessari bók sem ég vissi ekki fyrir en samt ágætlega skrifuð. Gaman að fræðast um æfingar og keppnissögur hjá svona reyndum hlaupara. Það helsta við þessa bók eins og margar aðrar hlaupa bækur eru að þær virka virkilega hvetjandi á mann og manni langar alltaf að fara og hlaupa hundruði km þegar maður er búinn að lesa/hlusta.
20.10.11
Skipið (2006) - Stefán Máni
Búinn að vera að hlusta á bókina Skipið eftir Stefán Mána á hljóðbók undanfarið. Kláraði hana þegar ég fór út að skokka í gær. Svipað og í bókinni Svartur á leik þá er mikið um lýsingar á bæði umhverfi og aðstæðum, Stefán Máni leggur greinilega mikið upp úr þessum þætti. Bókin byrjar ágætlega en svo fer hún að vera langdregin og smá saman fjarar söguþráðurinn út. Mætti vera meiri dýpt í plottinu (ef kalla má þetta plott).
Mæli ekkert sérstaklega með þessari bók.
Er svo að lesa Auðnin eftir Yrsu Sigurðardóttir. Næsta hljóðbók er svo I'm Here To Win: A World Champion's Advice for Peak Performance, sem er bók frá heimsmeistaranum í þríþraut. Verður vonandi áhugavert að hlusta á hana.
Mæli ekkert sérstaklega með þessari bók.
Er svo að lesa Auðnin eftir Yrsu Sigurðardóttir. Næsta hljóðbók er svo I'm Here To Win: A World Champion's Advice for Peak Performance, sem er bók frá heimsmeistaranum í þríþraut. Verður vonandi áhugavert að hlusta á hana.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)