Diskarnir sem ég keypti að netinu eru komnir í hús! Gummi Á kom með þá áðan, snilld:) Ekkert smá ánægður! Ég klikkaði aðeins á adressunni en þessi snillingar í póstinum í UK náðu nú að koma vörunni á réttan stað! Gott hjá þeim!
Þá er bara athuga hvað diska maður kaupir næst, held að Travis og Strokes verði næstir, er mikið að spá í Darkness en hún hefur verið mjög vinsæl úti UK!
En svona er þetta!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli