16.10.03

Iceland Airwaves

textiJebb í dag hefst ICELAND AIRWAVES fyrir alvöru! Er að spá hvort maður eigi að skella sér? Hvernig er það getur maður keypt sig inná eitt kvöld eða þarf maður að kaupa passa fyrir alla helgina! Endilega látið vita!
Annars er ég heitur fyrir föstudagskvöldinu á Gauknum!
Daysleeper, Maus, Brain Police, Prosaics, Tv On The Radio, Captain Comatose, Audio Bullys og Alfons X! Einnig á Nasa er flott dagskrá!
Kimono, Vinyl, Singapore Sling, The Kills, Quarashi og Dáðadrengir!
Á laugardeginum væri ég svo til í að fara á Gaukinn!
Ensími, Ricochets, Botnleðja, Einar Örn, Mínus og Eighties Matchbox B-line Disaster!
Þannig að nóg af góðu stuffi! Endilega bjallið ef þið eruð að spá í að fara á eitthvað af þessu!


Engin ummæli: