14.10.03

No Sickness

textiVar í þessu skrifuðu orðum að fá inflúensu sprautu þannig að vonandi verð ég ekkert veikur í vetur! Það kom hjúkka upp í vinnu og sprautaði okkur! Vorum ekki nema 14 sem fengum sprautuna af ca. 70 mans sem vinna hjá Línuhönnun! Eru allir hræddir við sprautur eða?? Ekki tók þetta mikin tíma var ca. 30 sek að fá sprautuna!

Nú þegar er komið haust er loksins byrjaðir einhverjir þættir aftur í tv inu! Horfið á Surviour og CSI Maimi í gær en vildi samt að vengjulegi CSI hafi ekki farið yfir á hið ÍLLA Sjár 2!

Alltaf duglegur í ræktinni! Fór í gær, ætla í dag líka, svo er það bolti á morgun og ræktin á fim og fös ef allt gengur vel!

Engin ummæli: