12.4.06

Páskar

Þá er alveg að koma páskafrí, eftir svona 10 mínútur hjá mér...

Ég og Ívar ætlum að kíkja á Akureyri á skíði og fáuum íbúð að láni hjá snillinginum honum Ægi. Þar er stefnt á að fara á skíði aðalega en aldrei að vita nema að einn eða tveir bjórar fái að fylgja með norður.

Þá er ég einnig alveg að vera búinn að ganga frá myndunum frá Sigló. Þær koma samt ekki inn fyrr en eftir helgi.

En ég segi bara gleðilega páska.

Engin ummæli: