10.4.06

Embla

Embla 01.02.1996 - 07.04.2006
Embla var svæfð núna á föstudaginn og var svo jörðuð upp í sumarbústað í Svarfhólsskógi í Svínadal.
Fyrir rúmri viku missti Embla sjónina og einnig virðist þefskynið hafa farið. Þá hefur hún verið að grennast all mikið undanfarna mánuði og allt bendir til að hún hafi verið með sykursýki.
Ég á allavega erfitt að ímynda mér betri hund en hana Embla enda voru margir sem komu við á föstudaginn og kvöddu hana.

Engin ummæli: