31.1.08

Uppfærsla

Búinn að laga blogg listann, voru ansi margir dottnir út þarna, annars mæli ég með að fólk noti RSS. Persónulega nota ég Google Reader og mæli með því. Þetta gjör breytir öllu varðandi að lesa blogg, enda fer ég yfirleitt ekki inná blogg sem ekki eru með þetta.

Var líka að skella inn fleiri myndum frá janúari, uppfæra október og svo setja inn myndir frá nóvember. Þá er bara desember eftir...

Linkur á myndirnar eru hérna til hliðar.

Engin ummæli: