24.5.08

Júróvisjon

Júrósvisjon í kvöld og auðvitað vonar maður að Ísland vinni, þó það gerist aldrei í helvíti. En aftur á móti finnst mér þetta lag lang flottasta lagið í keppninni. Búið að renna gegn oft og mörgum sinnum í mediamonkey-inum mínum.



Annars er þetta ágætt maður getur haldið með þremur löngum.
1. Ísland
2. Norge
3. France

Jæja þá er bara að hjóla heim í sólinni.

Engin ummæli: