22.5.08

22. maí

Svona í tilefni af seinustu færslu að það sé bloggleti í gangi á þessum bænum þá...

Í dag er 22. maí og það þýðir ýmislegt:
  • Ívar Gestsson afmæli í dag, til hamingju með það.
  • Eurovision er í kvöld og verður haldið "partý" í Moholti.
  • Það er mánuður þangað til Anna og Kári koma heim á klakann.

Meira varð það ekki í bili.

Engin ummæli: