1.5.08

Apríl / maí

Búinn að uppfæra myndasíðuna mína. Myndir frá apríl og svo einnig frá því í dag komnar inn.

2008 - Apríl


2008 - Maí

Veðrið hér í Þrándheimi er búið að vera alveg hreint frábært seinustu vikurnar, ekki nóg með að sólin er búin að skína vel og mikið þá hefur hitastigið rokið upp úr öllu valdi. Það versta við þetta er að því lengra sem góða veðrið varir því styttra er í rigninguna og 5°c hita (kulda). Kiddi, Laufey og Hrefna Rán koma í heimsókn til okkar núna á þriðjudaginn og verða fram á sunnudag. Því getur maður gert ráð fyrir að það byrji að rigna ca. kl. 19:00 á þriðjudaginn og það hættir um kl. 12:00 á sunnudaginn. Nei segi svona.

Engin ummæli: